Mótherji sendi Martin íslenska batakveðju Sindri Sverrisson skrifar 1. júní 2022 12:01 Martin Hermannsson spilar sjálfsagt ekki meira fyrir Valencia á þessu ári. Hann fékk góða kveðju frá gömlum liðsfélaga, Rokas Giedraitis. Instagram/Gettty Stuðnings- og batakveðjum hefur rignt yfir Martin Hermannsson eftir að hann sleit krossband í hné í leik með Valencia í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í fyrrakvöld. Martin meiddist í fyrri hálfleik í leik gegn Baskonia í 8-liða úrslitum og var greinilega sárþjáður. Í ljós kom svo að krossband hefði slitnað í vinstra hné. Alla jafna tekur það um 6-9 mánuði að jafna sig af slíkum meiðslum. Martin hefur þakkað fyrir stuðninginn og skilaboðin sem hann fékk í kjölfar meiðslanna en honum barst fjöldi skilaboða. Meðal annars fékk Martin skilaboð frá Litháanum Rokas Giedraitis sem er leikmaður Baskonia og var því andstæðingur Martins á mánudagskvöld. Saman léku þeir með Alba Berlín og urðu Þýskalands- og bikarmeistarar árið 2020. Giedraitis skrifaði til Martins á íslensku á Instagram: „Verstu sterkur bróðir minn! Þú verður betri og sterkari!“ Núverandi liðsfélagar Martins hjá Valencia hafa sömuleiðis sent honum kveðjur á samfélagsmiðlum þar sem þeir segjast standa með „víkingnum“, að hann muni snúa aftur með brosið sitt inn á völlinn áður en langt um líði, og að endurkoma hans verði söguleg. Klippa: Stuðningskveðjur til Martins Vegna meiðslanna missir Martin meðal annars af leikjum Íslands í undankeppni HM í sumar en liðið á möguleika á að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. 30. maí 2022 20:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Martin meiddist í fyrri hálfleik í leik gegn Baskonia í 8-liða úrslitum og var greinilega sárþjáður. Í ljós kom svo að krossband hefði slitnað í vinstra hné. Alla jafna tekur það um 6-9 mánuði að jafna sig af slíkum meiðslum. Martin hefur þakkað fyrir stuðninginn og skilaboðin sem hann fékk í kjölfar meiðslanna en honum barst fjöldi skilaboða. Meðal annars fékk Martin skilaboð frá Litháanum Rokas Giedraitis sem er leikmaður Baskonia og var því andstæðingur Martins á mánudagskvöld. Saman léku þeir með Alba Berlín og urðu Þýskalands- og bikarmeistarar árið 2020. Giedraitis skrifaði til Martins á íslensku á Instagram: „Verstu sterkur bróðir minn! Þú verður betri og sterkari!“ Núverandi liðsfélagar Martins hjá Valencia hafa sömuleiðis sent honum kveðjur á samfélagsmiðlum þar sem þeir segjast standa með „víkingnum“, að hann muni snúa aftur með brosið sitt inn á völlinn áður en langt um líði, og að endurkoma hans verði söguleg. Klippa: Stuðningskveðjur til Martins Vegna meiðslanna missir Martin meðal annars af leikjum Íslands í undankeppni HM í sumar en liðið á möguleika á að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn í sögunni.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. 30. maí 2022 20:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Martin hélt um hnéð er hann var borinn af velli Martin Hermannsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta og leikmaður Valencia á Spáni, fór meiddur af velli í leik Valencia og Baskonia í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni á Spáni. Meiðslin litu illa út. 30. maí 2022 20:00