Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 08:30 Úr leiknum í nótt. EPA-EFE/RHONA WISE Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af og segja má að Miami Heat hafi verið yfirhöndina í fyrri hálfleik, staðan 42-37 þegar liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Sóknarleikur Boston Celtics var afleitur en það átti heldur betur eftir að breytast í upphafi síðari hálfleiks. Í þriðja leikhluta skoruðu leikmenn Boston nefnilega 32 stig gegn aðeins 16 hjá Miami og tóku þar með öll völd á vellinum. JAYLEN BROWN THROWS IT DOWN!#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel on ESPN pic.twitter.com/jEgbj4tu18— NBA (@NBA) May 26, 2022 Fór það svo að Boston vann 13 stiga sigur, lokatölur 93-80. Er þetta annar leikurinn í röð þar sem Miami skorar undir 85 stig og þá var Jimmy Butler, stórstjarna liðsins langt frá sínu besta. Það er mikið áhyggjuefni fyrir sjötta leik einvígisins ætli Miami sér að komast í oddaleik. Sigurvegari rimmunnar mætir að öllum líkindum Golden State Warriors í úrslit en Stephen Curry og félagar eru 3-1 yfir gegn Dallas Mavericks í hinu undanúrslitaeinvígi deildarinnar. Jaylen Brown var stigahæstur allra á vellinum í nótt er hann skoraði 25 stig fyrir Boston. Þar á eftir kom Jayson Tatum með 22 stig en hann var einnig stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. Jayson Tatum's playmaking shined in Game 5 as he dished out 9 dimes in addition to his double-double!@jaytatum0: 22 PTS, 12 REB, 9 AST pic.twitter.com/u7vDR1yNkb— NBA (@NBA) May 26, 2022 Tatum tók nefnilega 12 fráköst og gaf svo 9 stoðsendingar. Hjá Miami var Bam Adebayo stigahæstur með 18 stig. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira