Finnur Freyr tók fram úr Sigga Ingimundar í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 13:45 Finnur Freyr Stefánsson gerir sér hér grein fyrir því að hann sé búinn að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum, fyrsti þjálfarinn í 39 ár sem gerir það. Finnur sjálfur verður ekki 39 ára fyrr en í október. Vísir/Bára Dröfn Finnur Freyr Stefánsson varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í sögunni sem nær að vinna sex Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni karlakörfuboltans. Finnur vann þarna sinn fyrsta titil sem þjálfari Vals en hann hafði áður gert KR-inga fimm sinnum að meisturum. Sigurður Ingimundarson var búinn að vera sigursælasti þjálfari úrslitakeppninnar í sautján ár eða síðan hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fjórða sinn vorið 2005. Sigurður hafði tveimur árum fyrr (2003) jafnað met Gunnars Þorvarðarsonar, Jóns Kr. Gíslasonar, Vals Ingimundarsonar og Friðriks Inga Rúnarssonar sem allir höfðu unnið þrjá Íslandsmeistaratitla sem þjálfari í úrslitakeppni. Sigurður bætti síðan eigið met með því að gera Keflavík að meisturum árið 2008. Hans fimmti Íslandsmeistaratitill á ellefu árum Finnur jafnaði met Sigurðar með því gera KR að meisturum fimmta árið í röð vorið 2018. Hann bætti það síðan í gærkvöldi. Finnur hefur þar með unnið titilinn á sex af sjö árum sínum sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Hann hefur nú stýrt liði í sjö úrslitakeppnnum, hefur unnið átján einvígi af nítján og sigurhlutfallið stendur nú í 76 prósent, 56 sigrar og aðeins 18 töp í 74 leikjum. Flestir Íslandsmeistarar sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta: 6 - Finnur Freyr Stefánsson 5 - Sigurður Ingimundarson 3 - Gunnar Þorvarðarson 3 - Jón Kr. Gíslason 3 - Valur Ingimundarson 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson 3 - Ingi Þór Steinþórsson Subway-deild karla Valur Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Finnur vann þarna sinn fyrsta titil sem þjálfari Vals en hann hafði áður gert KR-inga fimm sinnum að meisturum. Sigurður Ingimundarson var búinn að vera sigursælasti þjálfari úrslitakeppninnar í sautján ár eða síðan hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fjórða sinn vorið 2005. Sigurður hafði tveimur árum fyrr (2003) jafnað met Gunnars Þorvarðarsonar, Jóns Kr. Gíslasonar, Vals Ingimundarsonar og Friðriks Inga Rúnarssonar sem allir höfðu unnið þrjá Íslandsmeistaratitla sem þjálfari í úrslitakeppni. Sigurður bætti síðan eigið met með því að gera Keflavík að meisturum árið 2008. Hans fimmti Íslandsmeistaratitill á ellefu árum Finnur jafnaði met Sigurðar með því gera KR að meisturum fimmta árið í röð vorið 2018. Hann bætti það síðan í gærkvöldi. Finnur hefur þar með unnið titilinn á sex af sjö árum sínum sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Hann hefur nú stýrt liði í sjö úrslitakeppnnum, hefur unnið átján einvígi af nítján og sigurhlutfallið stendur nú í 76 prósent, 56 sigrar og aðeins 18 töp í 74 leikjum. Flestir Íslandsmeistarar sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta: 6 - Finnur Freyr Stefánsson 5 - Sigurður Ingimundarson 3 - Gunnar Þorvarðarson 3 - Jón Kr. Gíslason 3 - Valur Ingimundarson 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson 3 - Ingi Þór Steinþórsson
Flestir Íslandsmeistarar sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta: 6 - Finnur Freyr Stefánsson 5 - Sigurður Ingimundarson 3 - Gunnar Þorvarðarson 3 - Jón Kr. Gíslason 3 - Valur Ingimundarson 3 - Friðrik Ingi Rúnarsson 3 - Ingi Þór Steinþórsson
Subway-deild karla Valur Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira