Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 13:52 Marta María Arnarsdóttir og Margrét Sigfúsdóttir á tröppum Hússtjórnarskólans á Sólvallagötu í Reykjavík. Aðsend Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum. Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira