Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 17:31 Parið mátti engan tíma missa. Getty/Steve Granitz Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. „Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
„Var þessi blái samfestingur dýr afþví að við klipptum gat í klofið svo að við gætum stundað kynlíf,“ sendi Megan í skilaboðunum til stílistans síns. Hún klæddist samfestingnum í Las Vegas þar sem þau voru stödd fyrir Billboard Music Awards. Stílistinn svaraði henni með orðunum „Ég hata þig“ sem hlæjandi broskallar fylgdu á eftir. Því næst sagðist hún ætla að laga flíkina. Skilaboðin má sjá á síðustu mynd færslunnar hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Sérstakur flutningur Á Billboard verðlaununum flutti Machine Gun Kelly lagið Twin Flames sem hann tileinkaði eiginkonu sinni og ófæddu barni sem skyldi áhorfendur og umheiminn eftir með margar spurningar. Þá aðallega hvort að þau væru búin að gifta sig og hvort að þau ættu eða hefðu á einhverjum tímapunkti átt von á barni. Í fyrsta sameiginlega viðtalinu sínu sem par sagði Megan að hún hafi fundið það strax að hann væri hennar „twin flame“ þegar þau kynntust við tökur á myndinni Midnight in the Switchgrass og þau hafa talað um hvort annað sem slíka loga síðan. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox)
Ástin og lífið Hollywood Kynlíf Tengdar fréttir BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30 Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
BBMA verðlaunin: Stormi á rauða dreglinum, táknmynd og óljósar yfirlýsingar Billboard Music Awards fóru fram í gær og voru stjörnurnar mættar á rauða dregilinn. Travis Scott og Kylie Jenner tóku dóttur sína Stormi með, Machine Gun Kelly kallaði Megan Fox konuna sína og Mary J. Blige fékk „Icon“ verðlaunin. 16. maí 2022 17:30
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46