Oddvitaáskorunin: Slakaði á með því að hlusta á upptökur af morgunleikfimi Rásar eitt Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2022 11:00 Dagur ásamt eiginkonu sinni Örnu Dögg Einarsdóttur á brúðkaupsdaginn. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Dagur B. Eggertsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Hann hefur gegnt embætti borgarstjóra frá árinu 2014. Dagur fæddist 19. júní 1972. Hann er fæddur í Osló en uppalinn í Árbænum, sonur Eggerts Gunnarssonar dýralæknis og Bergþóru Jónsdóttur lífefnafræðings. Maki Dags er Arna Dögg Einarsdóttir læknir á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi. Þau eiga dæturnar Ragnheiði Huldu og Móeiði og synina Steinar Gauta og Eggert. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Elliðaárdalur á stilltu haustkvöldi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Sóðaleg umgengni og tillitsleysi við náungann. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Þegar ég var vansvefta ungbarnaforeldri hlustaði ég á gamlar upptökur af morgunleikfimi rásar eitt til að ná slökun. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var handtekinn fyrir að ganga yfir golfvöllinn í Grafarholti, 12 ára. Við höfðum verið að njósna um unglingana sem voru í árlegri útileigu í Paradísardal. Var sleppt eftir yfirheyrslu! Hvað færðu þér á pizzu? Pizza Roma á Horninu er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Higher með GusGus. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Einni fleiri en Steinar sonur minn í hvert sinn sem við keppum. Síðast var það 51. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Þeir sem kalla fram bros hjá Örnu konu minni. Hvað er þitt draumafríi? Þau sem eru með allri fjölskyldunni. Bílaleiguferð um Pólland þvert og endilangt. Ógleymanleg ferð niður strendur Albaníu og ferðir um Ísland í covid koma fyrst upp í hugann. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði að baki. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Við Arna ákváðum að fara í óundirbúna þriggja mánaða bakpokaferð um Mexico og Mið-Ameríku eftir brúðkaupið. Höfðum ekki pantað eina einustu gistinótt fyrirfram. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Björn Thors væri draumurinn. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en ég vann á höggbor utan á fiskvinnsluhúsinu á Grandanum eitt sumar þegar ég vann í múrviðgerðum. Borðaði heilt heilhveitibrauð í hádegismat á hverjum degi. Áhrifamesta kvikmyndin? Cinema Paradiso. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ó, nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ísafjarðar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Smalltown Boy með Bronski Beat. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira
Dagur B. Eggertsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Hann hefur gegnt embætti borgarstjóra frá árinu 2014. Dagur fæddist 19. júní 1972. Hann er fæddur í Osló en uppalinn í Árbænum, sonur Eggerts Gunnarssonar dýralæknis og Bergþóru Jónsdóttur lífefnafræðings. Maki Dags er Arna Dögg Einarsdóttir læknir á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi. Þau eiga dæturnar Ragnheiði Huldu og Móeiði og synina Steinar Gauta og Eggert. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Elliðaárdalur á stilltu haustkvöldi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Sóðaleg umgengni og tillitsleysi við náungann. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Þegar ég var vansvefta ungbarnaforeldri hlustaði ég á gamlar upptökur af morgunleikfimi rásar eitt til að ná slökun. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég var handtekinn fyrir að ganga yfir golfvöllinn í Grafarholti, 12 ára. Við höfðum verið að njósna um unglingana sem voru í árlegri útileigu í Paradísardal. Var sleppt eftir yfirheyrslu! Hvað færðu þér á pizzu? Pizza Roma á Horninu er í uppáhaldi. Hvaða lag peppar þig mest? Higher með GusGus. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Einni fleiri en Steinar sonur minn í hvert sinn sem við keppum. Síðast var það 51. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Þeir sem kalla fram bros hjá Örnu konu minni. Hvað er þitt draumafríi? Þau sem eru með allri fjölskyldunni. Bílaleiguferð um Pólland þvert og endilangt. Ógleymanleg ferð niður strendur Albaníu og ferðir um Ísland í covid koma fyrst upp í hugann. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði að baki. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Við Arna ákváðum að fara í óundirbúna þriggja mánaða bakpokaferð um Mexico og Mið-Ameríku eftir brúðkaupið. Höfðum ekki pantað eina einustu gistinótt fyrirfram. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Björn Thors væri draumurinn. Hefur þú verið í verbúð? Nei, en ég vann á höggbor utan á fiskvinnsluhúsinu á Grandanum eitt sumar þegar ég vann í múrviðgerðum. Borðaði heilt heilhveitibrauð í hádegismat á hverjum degi. Áhrifamesta kvikmyndin? Cinema Paradiso. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ó, nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ísafjarðar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Smalltown Boy með Bronski Beat.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Sjá meira