Crocs skór nú einnig fyrir hunda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 17:01 Skóframleiðandinn Crocs svaraði áralöngu kalli hundaeiganda með svokölluðum gæludýraklossum. CROCS Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga.
Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01
85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30