Skógarbirnirnir verða líklega að klára úrslitakeppni NBA án stórstjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:02 Ja Morant sést hér sárþjáður á bekknum þegar sjúkraþjálfari Memphis Grizzlies skoðar hnémeiðslin hans. Getty/Thearon W. Henderson Útlitið er ekki gott fyrir Ja Morant, leikstjórnanda NBA-liðs Memphis Grizzlies eftir að hann meiddist í einvíginu á móti Golden State Warriors. Morant meiddist á hné í þriðja leiknum og Grizzlies liðið lék án hans í leik fjögur sem tapaðist. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Morant sé með beinmar og því ekki miklar líkur á því að hann spili meira í þessari úrslitakeppni. I was going for the ball. I m not even that type of player, I respect everybody. Hopefully he gets better, and we can see him out there next game. Jordan Poole on his incident with Ja Morant pic.twitter.com/9rbDxEbzag— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2022 Golden State komst í 3-1 í einvíginu með sigri í síðasta leik og tryggir sig áfram í úrslit Vesturdeildarinnar með sigri í nótt. Memphis fólk segir að Morant hafi meiðst í fjórða leikhluta þegar Jordan Poole ætlaði að komast í boltann en greip í hné Ja Morant í staðinn. NBA refsaði Poole ekkert fyrir atvikið. Morant hefur skorað 42 stig í brakinu í þessari úrslitakeppni sem er það mesta af öllum leikmönnum en hann var með 38,3 stig, 8,3 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. Ja Morant has been diagnosed with a bone bruise in his right knee and is doubtful to return this postseason, the Grizzlies said Tuesday. https://t.co/6iI7JQfbBJ— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 10, 2022 Grizzlies stóð sig samt vel án hans í vetur en liðið vann 20 af 25 leikjum sem hann missti af. Í síðasta leik tapaði liðið hins vegar með þremur stigum þar sem leikmenn þess klikkkuðu á sex af síðustu átta skotum sínum í leiknum. Hans var því sárt saknað þá. Ja Morant reacted to Jordan Poole grabbing his knee.(via @JaMorant) pic.twitter.com/9XhvkPfYxG— SportsCenter (@SportsCenter) May 8, 2022 NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Morant meiddist á hné í þriðja leiknum og Grizzlies liðið lék án hans í leik fjögur sem tapaðist. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Morant sé með beinmar og því ekki miklar líkur á því að hann spili meira í þessari úrslitakeppni. I was going for the ball. I m not even that type of player, I respect everybody. Hopefully he gets better, and we can see him out there next game. Jordan Poole on his incident with Ja Morant pic.twitter.com/9rbDxEbzag— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2022 Golden State komst í 3-1 í einvíginu með sigri í síðasta leik og tryggir sig áfram í úrslit Vesturdeildarinnar með sigri í nótt. Memphis fólk segir að Morant hafi meiðst í fjórða leikhluta þegar Jordan Poole ætlaði að komast í boltann en greip í hné Ja Morant í staðinn. NBA refsaði Poole ekkert fyrir atvikið. Morant hefur skorað 42 stig í brakinu í þessari úrslitakeppni sem er það mesta af öllum leikmönnum en hann var með 38,3 stig, 8,3 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. Ja Morant has been diagnosed with a bone bruise in his right knee and is doubtful to return this postseason, the Grizzlies said Tuesday. https://t.co/6iI7JQfbBJ— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 10, 2022 Grizzlies stóð sig samt vel án hans í vetur en liðið vann 20 af 25 leikjum sem hann missti af. Í síðasta leik tapaði liðið hins vegar með þremur stigum þar sem leikmenn þess klikkkuðu á sex af síðustu átta skotum sínum í leiknum. Hans var því sárt saknað þá. Ja Morant reacted to Jordan Poole grabbing his knee.(via @JaMorant) pic.twitter.com/9XhvkPfYxG— SportsCenter (@SportsCenter) May 8, 2022
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira