„Þetta má bara vera ógeðslega erfitt og það má segja það“ Elísabet Hanna skrifar 11. maí 2022 22:01 Þórunn Eva er konan á bak við Miu Magic. Aðsend. Þórunn Eva G. Pálsdóttir er konan á bak við góðgerðarfélagið Mia Magic sem einbeitir sér að því að gleðja langveik börn og foreldra þeirra ásamt því að fræða aðra. Sjálf er hún móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Mia Magic Þórunn er gestur í nýjasta Kviknar þættinum hjá Andreu Eyland og segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum sonum og eigin baráttu en það tók þrettán ár að fá rétta greiningu fyrir eldri drenginn hennar. Mia Magic er með háleit markmið þegar kemur að því að breyti heimi langveikra barna og foreldra þeirra hér á Íslandi en alltsaman byrjaði þetta með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. View this post on Instagram A post shared by Mia Magic (@miamagic.is) Biður aldrei um aðstoð Hún er að hluta til alin upp erlendis, í Bandaríkjunum og bjó einnig síðar í Indónesíu og segir menninguna þar vera allt aðra en á Íslandi. Hún segir að þar sé samfélagið mætt óumbeðið með veitingar og til þess að aðstoða og þar þurfi ekki að biðja um neina aðstoð annað en hérna heima „Við Íslendingar við erum svo ógeðslega sjálfhverf og svo „full of sh*t“ einhvernveginn og ég líka. Ég er náttúrulega bara ein af þessu fólki. Ég bið aldrei um aðstoð og hef aldrei gert það og ég svara helst ekki símanum ef mér líður illa því ég vil ekki að fók spyrji hvernig ég hef það því á brotna ég saman.“ View this post on Instagram A post shared by Mia Magic (@miamagic.is) „Þetta gæti verið verra“ Hún segir það vera uppeldið og að Íslendingar séu aldir upp við svo bilaða meðvirkni og fái oft að heyra hluti eins og „þetta gæti verið verra“ þegar einstaklingum líður illa og það láti fólk hika við að biðja um hjálp. „Við getum frætt aðra skilurðu og við getum reynt einhvern veginn að segja fólki að þetta má bara vera ógeðslega erfitt og það má segja það og það má biðja um aðstoð“ Segir hún um breytinguna sem hún vill standa fyrir. View this post on Instagram A post shared by Þo runn Eva (@thorunnevathapa) Gerði Andreu orðlausa „Ég hef líka fengið að heyra, þar sem ég var að vinna, að fólk eins og ég eigi ekki að eignast börn,“ sagði Þórunn í þættinum og gerði Andreu orðlausa. Hún segir hjúkrunarfræðing hafa sagt við sig að þar sem hún væri með genagalla hefði hún ekki átt að eignast börn. Þórunn segist hafa bent manneskjunni á að börnin væru fædd áður en hún vissi af genagallanum en segir hana ekki hafa séð af sér. Hún segir hana jafnframt hafa sagt við sig að það væri gerð af heimilisofbeldi að hún hafi eignast börn og það væri píning fyrir börnin. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: 39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic Kviknar Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Allar mömmur eiga að geta tekið ákvörðun fyrir sitt barn Þau Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Bollason kynntust fyrir þónokkrum árum og eru þau í dag trúlofuð og eiga saman börnin Ástrós Mettu og Nóa Hilmar. Þau Arna og Vignir hafa bæði mikla ástríðu fyrir því að hjálpa verðandi og nýbökuðum foreldrum, hvort á sínum vettvangi. 27. apríl 2022 20:01 „Þetta er bara ónýt hugmynd“ Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Ólafur Grétar Gunnarsson, gestur í hlaðvarpinu Kviknar hjá Andreu Eyland, ræðir skólakerfið og samfélagið sem foreldrar búa við á Íslandi. Kviknar samfélagið gefur sig út fyrir að vera rödd foreldra í barneignarferli. 11. apríl 2022 15:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Mia Magic Þórunn er gestur í nýjasta Kviknar þættinum hjá Andreu Eyland og segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum sonum og eigin baráttu en það tók þrettán ár að fá rétta greiningu fyrir eldri drenginn hennar. Mia Magic er með háleit markmið þegar kemur að því að breyti heimi langveikra barna og foreldra þeirra hér á Íslandi en alltsaman byrjaði þetta með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. View this post on Instagram A post shared by Mia Magic (@miamagic.is) Biður aldrei um aðstoð Hún er að hluta til alin upp erlendis, í Bandaríkjunum og bjó einnig síðar í Indónesíu og segir menninguna þar vera allt aðra en á Íslandi. Hún segir að þar sé samfélagið mætt óumbeðið með veitingar og til þess að aðstoða og þar þurfi ekki að biðja um neina aðstoð annað en hérna heima „Við Íslendingar við erum svo ógeðslega sjálfhverf og svo „full of sh*t“ einhvernveginn og ég líka. Ég er náttúrulega bara ein af þessu fólki. Ég bið aldrei um aðstoð og hef aldrei gert það og ég svara helst ekki símanum ef mér líður illa því ég vil ekki að fók spyrji hvernig ég hef það því á brotna ég saman.“ View this post on Instagram A post shared by Mia Magic (@miamagic.is) „Þetta gæti verið verra“ Hún segir það vera uppeldið og að Íslendingar séu aldir upp við svo bilaða meðvirkni og fái oft að heyra hluti eins og „þetta gæti verið verra“ þegar einstaklingum líður illa og það láti fólk hika við að biðja um hjálp. „Við getum frætt aðra skilurðu og við getum reynt einhvern veginn að segja fólki að þetta má bara vera ógeðslega erfitt og það má segja það og það má biðja um aðstoð“ Segir hún um breytinguna sem hún vill standa fyrir. View this post on Instagram A post shared by Þo runn Eva (@thorunnevathapa) Gerði Andreu orðlausa „Ég hef líka fengið að heyra, þar sem ég var að vinna, að fólk eins og ég eigi ekki að eignast börn,“ sagði Þórunn í þættinum og gerði Andreu orðlausa. Hún segir hjúkrunarfræðing hafa sagt við sig að þar sem hún væri með genagalla hefði hún ekki átt að eignast börn. Þórunn segist hafa bent manneskjunni á að börnin væru fædd áður en hún vissi af genagallanum en segir hana ekki hafa séð af sér. Hún segir hana jafnframt hafa sagt við sig að það væri gerð af heimilisofbeldi að hún hafi eignast börn og það væri píning fyrir börnin. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: 39 - Þórunn Eva G. Pálsdóttir / Mia Magic
Kviknar Samfélagsmiðlar Heilsa Tengdar fréttir Allar mömmur eiga að geta tekið ákvörðun fyrir sitt barn Þau Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Bollason kynntust fyrir þónokkrum árum og eru þau í dag trúlofuð og eiga saman börnin Ástrós Mettu og Nóa Hilmar. Þau Arna og Vignir hafa bæði mikla ástríðu fyrir því að hjálpa verðandi og nýbökuðum foreldrum, hvort á sínum vettvangi. 27. apríl 2022 20:01 „Þetta er bara ónýt hugmynd“ Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Ólafur Grétar Gunnarsson, gestur í hlaðvarpinu Kviknar hjá Andreu Eyland, ræðir skólakerfið og samfélagið sem foreldrar búa við á Íslandi. Kviknar samfélagið gefur sig út fyrir að vera rödd foreldra í barneignarferli. 11. apríl 2022 15:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Allar mömmur eiga að geta tekið ákvörðun fyrir sitt barn Þau Arna Ýr Jónsdóttir og Vignir Bollason kynntust fyrir þónokkrum árum og eru þau í dag trúlofuð og eiga saman börnin Ástrós Mettu og Nóa Hilmar. Þau Arna og Vignir hafa bæði mikla ástríðu fyrir því að hjálpa verðandi og nýbökuðum foreldrum, hvort á sínum vettvangi. 27. apríl 2022 20:01
„Þetta er bara ónýt hugmynd“ Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Ólafur Grétar Gunnarsson, gestur í hlaðvarpinu Kviknar hjá Andreu Eyland, ræðir skólakerfið og samfélagið sem foreldrar búa við á Íslandi. Kviknar samfélagið gefur sig út fyrir að vera rödd foreldra í barneignarferli. 11. apríl 2022 15:30