Nikola Jokic valinn sá mikilvægasti í NBA annað tímabilið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 16:02 Nikola Jokic átti frábært tímabil með Denver Nuggets en liðið var án tveggja lykilmanna nær allt tímabilið. AP/David Zalubowski Serbneski miðherjinn Nikola Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð en nokkrir bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir þessu. Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20. NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Jokic átti frábært og í raun einstakt tímabil með Denver Nuggets liðinu. Hann endaði með 27,1 stig, 13,8 fráköst og 7,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Hann hafði betur í baráttunni við Giannis Antetokounmpo og Joel Embiid sem voru einnig tilnefndir. Jokic varð sá fyrsti í NBA-sögunni til að vera með meira en tvö þúsund stig, meira en þúsund fráköst og meira en fimm hundrað stoðsendingar á einu tímabili. Jokic skilaði þessum frábæru tölum á sama tíma og Denver liðið þurfti að spila án tveggja af sínum bestu mönnum. Leikstjórnandinn Jamal Murray missti af öllu tímabilinu eftir krossbandsslit og Michael Porter Jr. lék aðeins níu leiki vegna bakmeiðsla. Denver Nuggets center Nikola Jokic has been voted the NBA s Most Valuable Player for a second consecutive season, sources tell ESPN. A formal announcement is expected this week.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) May 9, 2022 Þrátt fyrir þetta náði Nuggets liðið fimmta besta árangrinum í Vesturdeildinni og sú staðreynd auk tölfræðinnar er að skila Jokic þessum eftirsóttu verðlaunum annað árið í röð. Jokic er fimmtándi leikmaðurinn í sögunni til að vinna þessi verðlaun oftar en einu sinni. Hann er sá annar í röð til að vinna tvö ár í röð en Giannis Antetokounmpo gerði það á undan honum 2018-19 og 2019-20.
NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira