Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 09:01 Fantasy leikur Bestu-deildarinnar er kominn í loftið. Bestadeildin.is Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn. Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn.
Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira