Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 09:01 Fantasy leikur Bestu-deildarinnar er kominn í loftið. Bestadeildin.is Þyrstir Fantasy-spilarar get nú farið að stilla upp liði sínu úr Bestu-deildinni í fótbolta. Þó þarf ekki að hafa áhyggjur alveg strax því stigin byrja ekki að telja fyrr en í fjórðu umferð. Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn. Besta deild karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Einhverjir undruðu sig á því að ekki væri komin Fantasy leikur fyrir Bestu-deildina þegar hún hófst síðastliðinn mánudag, en nú hefur hens vegar verið bætt úr því. Leikurinn er keyrður áfram af tölfræði og stig eru einungis gefin út frá mælanlegum hlutum leiksins. Stigin uppfærast í rauntíma og því hægt að sjá hvernig stigin breytast á meðan leikjum stendur. Ekki verður notast við varamenn eins og gert er í mörgum Fantasy leikjum erlendis og spilarar verða því að vera vel vakandi í allt sumar. Þessi ákvörðun verður hins vegar til endurskoðunar æa næsta ári. https://t.co/et2Ky0RAPgFantasy leikurinn er kominn í loftið! 💪🏻Til að gefa öllum nægan tíma til að stilla upp sínu liði, byrjum við að telja stig í 4. umferð. Góða skemmtun! ⚽️ pic.twitter.com/5v4Yuiq7AH— Besta deildin (@bestadeildin) April 29, 2022 Verðlaun fyrir sigurvegara Fantasy leiksins eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun fyrir sigurvegarann í Bestu fantasy deildinni er flug fyrir tvo til Bretlandseyja með Icelandair og miðar á leik í enska boltanum. Fleiri vinningar verða svo kynntir síðar. „Við erum hrikalega ánægð að geta boðið upp á svona flottan Fantasy leik fyrir Bestu deild karla og vonum við að sem flestir taki þátt. Við erum líka sérstaklega ánægð að geta boðið upp á leik sem er einungis keyrður áfram á tölfræði og það er því liðin tíð að stig séu gefin eftir tilfinningu fárra aðila. Þessi leikur verður svo áfram í stöðugri þróun og við munum vinna náið með FanHub við að bæta upplifun spilara á samningstímanum. Leit okkar af hentugum leik fyrir Bestu deild kvenna er svo í fullum gangi en eins og kom fram í fréttatilkynningu sem við sendum frá okkur á dögunum er það helst skortur á tölfræði fyrir kvennaboltann sem er að gera okkur erfitt fyrir,“ segir Birgir Jóhannsson framkvæmdarstjóri ÍTF í tilkynningu um Fantasy leikinn.
Besta deild karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira