Ég treysti Sólveigu Önnu Jónsdóttur til að leiða Eflingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar 26. apríl 2022 12:33 Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar