Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 20. apríl 2022 16:30 Lady Gaga og Liza Minnelli komu saman fram á Óskarnum. Getty/ Neilson Barnard. Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli)
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32