Ragnar frá Póstinum til Tix Eiður Þór Árnason skrifar 19. apríl 2022 10:20 Ragnar Skúlason hefur mikla reynslu í hugbúnaðargeiranum. Aðsend Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn til að leiða hugbúnaðarþróun hjá Tix Ticketing. Hann kemur frá Póstinum þar sem hann var teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild. Ragnar er með tuttugu ára reynslu og þekkingu af hugbúnaðargerð. Áður starfaði Ragnar hjá Meniga sem tæknilegur verkefnastjóri yfir innleiðingum. Þá hefur hann einnig starfað sem teymisstjóri hjá Nova og hugbúnaðarverkfræðingur hjá TM Software og GreenQloud. Ragnar er með MSc próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tix sem segist vera leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki í þróun miðasölu, CRM og markaðslausna fyrir menningargeirann. Viðskiptavinir skipti hundruðum víða um heim. Starfa 40 sérfræðingar hjá Tix sem er með skrifstofur og starfsemi í átta löndum. „Það er gríðarlegur fengur að fá Ragnar til okkar hjá Tix Ticketing. Hann hefur mikla reynslu af þróun og innleiðingu flókinna hugbúnaðarverkefna fyrir stór fyrirtæki víðsvegar um heim. Við hjá Tix höfum verið í miklum vexti erlendis síðustu ár og með fjölgun viðskiptavina á nýjum mörkuðum er gríðarlega mikilvægt að hafa sterka leiðtoga með reynslu og þekkingu til að leiða þróunarteymið okkar áfram.“ segir Einar Þór Gústafsson, framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Tix. Krefjandi og spennandi áskoranir framundan „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri sem mér hefur verið veitt, en Tix hefur verið að framleiða einstakan hugbúnað sem hefur sannað sig á alþjóðamarkaði og stendur frammi fyrir miklum tækifærum í vexti og þróun. Við blasa margar krefjandi og spennandi tæknilegar áskoranir, bæði í tæknilegum lausnum fyrir nýja markaði og betrum bætur fyrir viðskiptavini okkar. Ég lít björtum augum á komandi misseri og hlakka til að kynnast starfsemi og viðskiptavinum Tix betur,” segir Ragnar Skúlason í tilkynningu. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi. Vistaskipti Tækni Pósturinn Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Áður starfaði Ragnar hjá Meniga sem tæknilegur verkefnastjóri yfir innleiðingum. Þá hefur hann einnig starfað sem teymisstjóri hjá Nova og hugbúnaðarverkfræðingur hjá TM Software og GreenQloud. Ragnar er með MSc próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tix sem segist vera leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki í þróun miðasölu, CRM og markaðslausna fyrir menningargeirann. Viðskiptavinir skipti hundruðum víða um heim. Starfa 40 sérfræðingar hjá Tix sem er með skrifstofur og starfsemi í átta löndum. „Það er gríðarlegur fengur að fá Ragnar til okkar hjá Tix Ticketing. Hann hefur mikla reynslu af þróun og innleiðingu flókinna hugbúnaðarverkefna fyrir stór fyrirtæki víðsvegar um heim. Við hjá Tix höfum verið í miklum vexti erlendis síðustu ár og með fjölgun viðskiptavina á nýjum mörkuðum er gríðarlega mikilvægt að hafa sterka leiðtoga með reynslu og þekkingu til að leiða þróunarteymið okkar áfram.“ segir Einar Þór Gústafsson, framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá Tix. Krefjandi og spennandi áskoranir framundan „Ég er mjög spenntur fyrir þessu tækifæri sem mér hefur verið veitt, en Tix hefur verið að framleiða einstakan hugbúnað sem hefur sannað sig á alþjóðamarkaði og stendur frammi fyrir miklum tækifærum í vexti og þróun. Við blasa margar krefjandi og spennandi tæknilegar áskoranir, bæði í tæknilegum lausnum fyrir nýja markaði og betrum bætur fyrir viðskiptavini okkar. Ég lít björtum augum á komandi misseri og hlakka til að kynnast starfsemi og viðskiptavinum Tix betur,” segir Ragnar Skúlason í tilkynningu. Tix Ticketing er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir menningarhús sem selja miða á viðburði af ýmsum gerðum. Meðal viðskiptavina utan Íslands eru Musikhuset Aarhus, Het Concertgebouw í Amsterdam og Kulturhuset Stadsteatern í Stokkhólmi.
Vistaskipti Tækni Pósturinn Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira