Fyrirspurnir hrannast inn vegna íbúða sem verða til eftir tvö ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2022 21:01 Vonir standa til að hægt sé að framlengja mannlífið í miðbæ Akureyrar í suðurátt með framkvæmdunum. Axel Darri Þórhallsson Vonast er til að þess byggingarframkvæmdir við Austurbrú á Akureyri verði til þess að framlengja miðbæjarsvæði bæjarins í átt að Samkomuhúsinu. Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna. Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Sjá meira
Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna.
Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Sjá meira
Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16