Mjölnir Open fer fram á morgun: „Sterkasta uppgjafarglímumót landsins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2022 18:39 Mjölnir Open fer fram í húsakynnum Mjölnis á morgun. Mjölnir Á morgun fer fram Mjölnir Open 16 í húsakynnum bardagafélagsins Mjölnis. Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveiran setti strik í reikninginn, og verður þetta því í 16. sinn sem mótið er haldið. Í tilkynningu frá Mjölni kemur fram að Mjölnir Open sé sterkasta uppgjafarglímumót landsins og í ár eru 87 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót (Brazilian Jiu-Jitsu) landsins og því er þetta einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt verður án galla og hægt er að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Meðal keppenda eru sterkir einstaklingar á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót landsins enda hefur það verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir mótahald. Þetta er því einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt er án galla (nogi) og er hægt að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. 87 keppendur frá 6 félögum eru skráðir til leiks í ár og er þetta næstmesti fjöldi keppenda í sögu mótsins. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Sterkir keppendur eru skráðir til leiks á mótið á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Það má því búast við harðri keppni í sterkum flokkum á laugardaginn. Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Þyngdarflokkar karla Opinn flokkur karla +99 kg -99 kg -88 kg -77 kg -66 kg Þyngdarflokkar kvenna Opinn flokkur +70 kg – 70 kg – 60 kg Mótið hefst kl. 11:00 á morgun í húsakynnum Mjölnis en einnig verður mótinu streymt í gegnum Youtube síðu Mjölnis hér. Þá er einnig hægt að fylgjast með gangi mála á Smoothcomp.com á keppnisdegi hér. Reykjavík Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Mjölni kemur fram að Mjölnir Open sé sterkasta uppgjafarglímumót landsins og í ár eru 87 keppendur frá sex félögum skráðir til leiks. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót (Brazilian Jiu-Jitsu) landsins og því er þetta einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt verður án galla og hægt er að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Meðal keppenda eru sterkir einstaklingar á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Mjölnir Open er elsta BJJ-mót landsins enda hefur það verið haldið árlega frá árinu 2006, að undanskildu árinu 2020 þegar kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir mótahald. Þetta er því einn stærsti viðburður ársins í íslensku BJJ senunni. Keppt er án galla (nogi) og er hægt að vinna með uppgjafartaki eða á stigum. 87 keppendur frá 6 félögum eru skráðir til leiks í ár og er þetta næstmesti fjöldi keppenda í sögu mótsins. Mótið er því töluvert fjölmennara en síðustu Íslandsmeistaramót í öðrum bardagaíþróttum á Íslandi. Sterkir keppendur eru skráðir til leiks á mótið á borð við Kristján Helga Hafliðason, Bjarka Þór Pálsson, Önnu Soffíu Víkingsdóttur, Valentin Fels, Ómar Yamak, Halldór Loga Valsson, Ingu Birnu Ársælsdóttur, Magnús Inga Ingvarsson og svo mætti lengi telja. Það má því búast við harðri keppni í sterkum flokkum á laugardaginn. Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Þyngdarflokkar karla Opinn flokkur karla +99 kg -99 kg -88 kg -77 kg -66 kg Þyngdarflokkar kvenna Opinn flokkur +70 kg – 70 kg – 60 kg Mótið hefst kl. 11:00 á morgun í húsakynnum Mjölnis en einnig verður mótinu streymt í gegnum Youtube síðu Mjölnis hér. Þá er einnig hægt að fylgjast með gangi mála á Smoothcomp.com á keppnisdegi hér.
Reykjavík Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti