Grunaður um að hafa látið bólusetja sig níutíu sinnum Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2022 23:19 Þýskur maður á besta aldri þiggur bólusetningu, þó líklega ekki í nítugasta skiptið. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Swen Pförtner/Getty Sextugur þjóðverji sætir rannsókn eftir að upp komst að hann hefði þáð allt að níutíu skammta af bóluefni gegn Covid-19. Hann er sakaður um að hafa falsað og selt bólusetningarvottorð. Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Maðurinn er talinn hafa ferðast milli nokkurra mismunandi bólusetningarmiðstöðva í Saxlandi og Saxlandi-Anhalt í austurhluta Þýskalands til að láta bólusetja sig allt að þrisvar á dag, að því er segir í frétt Deutsche Welle, en Freie Press greindi fyrst frá. FP hefur eftir Kai Kranich, talsmanni Rauða kross Þýskalands, að starfsmaður bólusetningarmiðstöðvar í Dresden hafi farið að gruna manninn um græsku þegar hann kannaðist við hann. Starfsfólk miðstöðvar í Eilenburg hringdi svo til laganna varða þegar hann reyndi að fá bólusetningu þar. Rauði krossinn kærði manninn vegna gruns um að hann falsaði og seldi bólusetningavottorð en andstæðingar bólusetninga í Þýskalandi þurfa að verða sér úti um slík vottorð, ætli þeir sér að gera nokkurn skapaðan hlut meðal annars fólks. Þjóðverjum hefur gengið verr en samanburðarþjóðum að bólusetja þjóðina. Aðeins um 75 prósent Þjóðverja eru fullbólusettir og ástandið er sérlega slæmt í austurhluta landsins. Í Saxlandi er hefur, til að mynda, aðeins 65 prósent íbúa þáð fulla bólusetningu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira