Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 16:01 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með. Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Sjá meira
Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með.
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Sjá meira
Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01