KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 22:00 Atli Sigurjónsson skoraði tvö mörk í kvöld. VÍSIR/DANÍEL Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
KR vann þægilegan 3-0 sigur á Kórdrengjum í Vesturbænum í kvöld. Staðan í Vesturbænum var markalaus þangað til í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar heimamenn fengu vítaspyrnu. Theodór Elmar Bjarnason skoraði og KR var 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik bætti Atli Sigurjónsson við tveimur mörkum og KR vann leikinn 3-0. Þeir enduðu hins vegar leikinn manni færri en Hallur Hansson, færeyski landsliðsmaðurinn í liði KR, fékk tvö gul spjöld með nokkurra mínútna millibili um miðbik síðari hálfleiks. KR vinnur þar með riðil 3 í A-deild með fjóra sigra og eitt jafntefli í fimm leikjum. Þeir mæta Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum. Annar leikur fór fram í riðli 3 en Keflavík vann 3-1 sigur á Vestra þar sem bæði lið nældu sér í rautt spjald. Í riðli 2 tapaði Fjölnir 1-2 á heimavelli gegn Þór Akureyri. Fjölnir tapaði öllum fimm leikjum sínum í riðlinum, þá var þetta fyrsti sigur Þórsara. Í kvennaflokki vann Afturelding 4-0 útisigur á Fylki þökk sé tvennu Hildar Karítasar Gunnarsdóttur, Christinu Clara Settles og sjálfsmarks Nínu Zinovievu. Afturelding fer þar með upp í 2. sæti riðils 2 í A-deild en Íslandsmeistarar Vals tróna á toppnum með fullt hús stiga.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fjölnir Tengdar fréttir Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. 11. mars 2022 19:00