Olíurisi gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn rússneskrar hráolíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. mars 2022 07:36 Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. AP Olíurisinn Shell hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að kaupa mikið magn hráolíu frá Rússlandi á föstudaginn var. Olíuverð í heiminum hefur ekki verið hærra í mörg ár vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ekki er lagt bann við að kaupa rússneska olíu en engu að síður hefur verð á henni lækkað þrátt fyrir hækkanir á heimsmarkaði. Það er vegna þess að margir vilja ekki eiga í viðskiptum við Rússa vegna innrásarinnar, eða óttast að sitja uppi með rússneska olíu, verði sölubanni komið á. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínumanna, gagnrýndi Shell harðlega á Twitter síðu sinni og spurði hvort að rússneska olían lykti ekki eins og úkraínskt blóð. Þá kallaði Kuleba eftir því að algert viðskiptabann verði sett á Rússa. Talsmenn Shell segja hinsvegar að olíukaupin hafi verið gerð í neyð, til að standa við gerða samninga um afhendingu á eldsneyti í Evrópu. Þá segjast forsvarsmenn fyrirtækisins vera hneykslaðir á framferði Rússa og að skrúfað hafi verið fyrir viðskipti við þá að mestu leyti, olíukaupin á föstudag hafi verið undantekningartilfelli. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til viðræður væru nú gangi um að setja slíkt sölubann á Rússa á sama tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Tengdar fréttir Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vaktin: Margir neyddir til að leita skjóls í Rússlandi eða Hvíta Rússlandi Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48