Mikill erill fyrstu djammnóttina eftir afléttingar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 07:17 Mikill erill virðist hafa verið í borginni fyrstu nóttina eftir að allar afléttingar voru afnumdar. Vísir/Vilhelm Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt ef marka má dagbók hennar. Sextíu og átta mál voru skáð frá klukkan 17 í gærkvöldi til klukkan fimm í morgun. Þrír gistu fangageymslur og níu ökumenn voru teknir fyrir akstur undir áhrifum. Eitthvað var þá um hávaðatilkynningar og aðstoðarbeiðnir vegna ölvunar. Sömuleiðis talsvert um slys á fólki. Þrjú umferðaróhöpp voru skráð í bók lögreglu í nótt. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna líkamsárásar og hann vistaður þar til hægt er að taka af honum skýrslu. Tvær til viðbótar voru handteknir í Hafnarfirði vegna gruns um líkamsárás og þeir sömuleiðis vistaðir í fangaklefa. Eins og fram kemur hér að ofan voru níu teknir fyrir akstur undir áhrifum, annað hvort fíkniefna og/eða áfengis. Sex þeirra voru sviptir ökuréttindum eða ekki með gild ökuréttindi. Einn þeirra ökumanna var handtekinn og látinn laus að lokinni sýnatöku en farþegi bifreiðarinnar var hins vegar handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, vepna vopnalagabrota og vegna brota á lyfjalögum. Sá var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Næturlíf Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Eitthvað var þá um hávaðatilkynningar og aðstoðarbeiðnir vegna ölvunar. Sömuleiðis talsvert um slys á fólki. Þrjú umferðaróhöpp voru skráð í bók lögreglu í nótt. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna líkamsárásar og hann vistaður þar til hægt er að taka af honum skýrslu. Tvær til viðbótar voru handteknir í Hafnarfirði vegna gruns um líkamsárás og þeir sömuleiðis vistaðir í fangaklefa. Eins og fram kemur hér að ofan voru níu teknir fyrir akstur undir áhrifum, annað hvort fíkniefna og/eða áfengis. Sex þeirra voru sviptir ökuréttindum eða ekki með gild ökuréttindi. Einn þeirra ökumanna var handtekinn og látinn laus að lokinni sýnatöku en farþegi bifreiðarinnar var hins vegar handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna, vepna vopnalagabrota og vegna brota á lyfjalögum. Sá var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Næturlíf Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira