Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2022 23:52 Tré hafa rifnað upp með rótum í Hollandi. EPA-EFE/SEM VAN DER WAL Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu. Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu.
Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira