Parið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í gærkvöldi þar sem segir meðal annars „Áramótabomban okkar 2022“ og mynd birtist af þeim Maríu og Gunnari Leó þar sem Maríu heldur á sónarmynd.
María og Gunnar Leó hafa verið saman frá árinu 2015 en sama ár keppti María fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Unbroken.