Fóru um borð í flugvélina án leyfis og fengu lögreglufylgd út Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2021 21:18 Frá aðgerðum lögreglu um borð í vélinni. Aðsent Lögreglan á Suðurnesjum fór í kvöld um borð í flugvél ungverska flugfélagsins Wizz Air á Keflavíkurflugvelli og fjarlægði þrjá menn úr vélinni. Mennirnir höfðu farið í vélina þrátt fyrir að hafa verið meinaður aðgangur um borð af áhöfn hennar. Þetta staðfestir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar, í samtali við Vísi. „Þeim sem voru að hleypa um borð í vélina leist ekkert á þá vegna framkomu, þannig að niðurstaðan var að hleypa þeim ekki um borð. Þá fóru þeir engu að síður um borð, en voru þá bara sóttir um borð af lögreglu og fylgt út,“ segir Sigurgeir. Hér að neðan má sjá stutt myndband úr vélinni sem sýnir þegar einum mannanna er fylgt út. Hann segir enga eftirmála hafa orðið vegna þessa, og flugfélagið hafi ekki ákveðið að kæra mennina. „Þetta voru bara menn með uppsteyt áður en þeir fóru í vélina og áhöfnin vildi ekki fá þá um borð. Þeir voru þá bara sóttir og fylgt út. Það voru engin handalögmál.“ Vélin er nú farin í loftið til pólsku borgarinnar Katowice. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia átti upphaflegur brottfarartími að vera klukkan 18:50 í kvöld, en vélin fór í loftið klukkan 19:27. Ætla má að seinkunin tengist athæfi mannanna og lögregluaðgerðinni sem fylgdi í kjölfarið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Fréttir af flugi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlegar viðræður um meirihlutastamstarf í borginni Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Sjá meira
Þetta staðfestir Sigurgeir Sigmundsson, yfirlögregluþjónn hjá flugstöðvardeild lögreglunnar, í samtali við Vísi. „Þeim sem voru að hleypa um borð í vélina leist ekkert á þá vegna framkomu, þannig að niðurstaðan var að hleypa þeim ekki um borð. Þá fóru þeir engu að síður um borð, en voru þá bara sóttir um borð af lögreglu og fylgt út,“ segir Sigurgeir. Hér að neðan má sjá stutt myndband úr vélinni sem sýnir þegar einum mannanna er fylgt út. Hann segir enga eftirmála hafa orðið vegna þessa, og flugfélagið hafi ekki ákveðið að kæra mennina. „Þetta voru bara menn með uppsteyt áður en þeir fóru í vélina og áhöfnin vildi ekki fá þá um borð. Þeir voru þá bara sóttir og fylgt út. Það voru engin handalögmál.“ Vélin er nú farin í loftið til pólsku borgarinnar Katowice. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia átti upphaflegur brottfarartími að vera klukkan 18:50 í kvöld, en vélin fór í loftið klukkan 19:27. Ætla má að seinkunin tengist athæfi mannanna og lögregluaðgerðinni sem fylgdi í kjölfarið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Fréttir af flugi Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlegar viðræður um meirihlutastamstarf í borginni Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Sjá meira