Orðasmiðurinn hagi Jónas Hallgrímsson Jakob Bragi Hannesson skrifar 16. nóvember 2021 07:00 Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember (1807-1845). Jónas Hallgrímsson er sá Íslendingur, sem lagt hefur þyngstu lóðin á vogarskálina til eflingar íslenskunnar. Jónas var orðhagur með afbrigðum og nýyrði hans eru lýsandi, gegnsæ og myndhverf. Mörg orða hans notum við hugsunarlaust án þess að velta þeim mikið fyrir okkur. Um 200 orð er hægt að eigna Jónasi örugglega en auk þess er fjöldi orða sem hann er talinn hafa samið en er þó ekki hægt að eigna honum með 100% vissu. Ég náði að safna saman 127 nýyrða Jónasar. „Njótið vel:“ Aðdráttarafl, almyrkvi, tunglmyrkvi, fallhraði, líkindareikningur, geislabaugur, himingeimur, hornalína, hringbraut, knattborð, ljósvaki, ljósgjafi, lýsingarorð, rafmagn, miðflóttaafl, sjónarsvið, sjónauki, sólmiðja, sólbaugur, staðvindur, stjörnubjartur, stjörnuspá, stjörnuþoka, svarthol, sporbaugur, snúningshraði, hafflötur, meltingarfæri, dýrafræði, efnafræði, fuglafræði, jarðfræði, landafræði, ljósfræði, ljóshraði, veðurfræði, hryggdýr, spendýr, liðdýr, lindýr, brandugla, fýll, haförn, landsvala, mörgæs, páfagaukur, vepja, skjaldbaka, skötuselur, hagamús, sælilja, berjalaut, fífilbrekka, brekkusóley, heiðardalur, kerfjall, kerhóll, landskiki, silungaá, uppsprettulind, austankul, álandsvindur, staðvindur, fannburður, kvöldbjarmi, ljósbjarmi, næturkyrrð, veðurbreyting, sjávarhæð, einstaklingur, frelsishetja, smekkmaður, skipstjóri, þrekmenni, dauðleiður, fluggáfaður, kolmórauður, laukréttur, rennisléttur, sárþreyttur, þrælsterkur, fjaðurmagnaður, gulbröndóttur, kankvís, klógulur, upplitsdjarfur, fábrotinn, fjölbreytni, fagurtær, spegilskyggndur, lögbundinn, sjóveikur, slyppifengur, sviphreinn, þjóðkjörinn, þverbeinn, lambasteik, lífsnautn, vinahópur, sveitasæla, þjóðareign, undirgöng, baksund, bringusund, sundkennsla, sundtak, vinkaup, sálarylur, hrímhvítur, sumarvegur, framsókn, fyrirkomulag, stuttbuxur, æðakerfi, munaðarleysingi, háðskur, eldsumbrot, skeiðfrár, ástfagur, brosfögur, hárfagur, vonarstjarna, vegstjarna, blástjarna, guðstjarna. byggðabýli, fagurleiftrandi. Höfundur er framhaldsskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenska á tækniöld Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember (1807-1845). Jónas Hallgrímsson er sá Íslendingur, sem lagt hefur þyngstu lóðin á vogarskálina til eflingar íslenskunnar. Jónas var orðhagur með afbrigðum og nýyrði hans eru lýsandi, gegnsæ og myndhverf. Mörg orða hans notum við hugsunarlaust án þess að velta þeim mikið fyrir okkur. Um 200 orð er hægt að eigna Jónasi örugglega en auk þess er fjöldi orða sem hann er talinn hafa samið en er þó ekki hægt að eigna honum með 100% vissu. Ég náði að safna saman 127 nýyrða Jónasar. „Njótið vel:“ Aðdráttarafl, almyrkvi, tunglmyrkvi, fallhraði, líkindareikningur, geislabaugur, himingeimur, hornalína, hringbraut, knattborð, ljósvaki, ljósgjafi, lýsingarorð, rafmagn, miðflóttaafl, sjónarsvið, sjónauki, sólmiðja, sólbaugur, staðvindur, stjörnubjartur, stjörnuspá, stjörnuþoka, svarthol, sporbaugur, snúningshraði, hafflötur, meltingarfæri, dýrafræði, efnafræði, fuglafræði, jarðfræði, landafræði, ljósfræði, ljóshraði, veðurfræði, hryggdýr, spendýr, liðdýr, lindýr, brandugla, fýll, haförn, landsvala, mörgæs, páfagaukur, vepja, skjaldbaka, skötuselur, hagamús, sælilja, berjalaut, fífilbrekka, brekkusóley, heiðardalur, kerfjall, kerhóll, landskiki, silungaá, uppsprettulind, austankul, álandsvindur, staðvindur, fannburður, kvöldbjarmi, ljósbjarmi, næturkyrrð, veðurbreyting, sjávarhæð, einstaklingur, frelsishetja, smekkmaður, skipstjóri, þrekmenni, dauðleiður, fluggáfaður, kolmórauður, laukréttur, rennisléttur, sárþreyttur, þrælsterkur, fjaðurmagnaður, gulbröndóttur, kankvís, klógulur, upplitsdjarfur, fábrotinn, fjölbreytni, fagurtær, spegilskyggndur, lögbundinn, sjóveikur, slyppifengur, sviphreinn, þjóðkjörinn, þverbeinn, lambasteik, lífsnautn, vinahópur, sveitasæla, þjóðareign, undirgöng, baksund, bringusund, sundkennsla, sundtak, vinkaup, sálarylur, hrímhvítur, sumarvegur, framsókn, fyrirkomulag, stuttbuxur, æðakerfi, munaðarleysingi, háðskur, eldsumbrot, skeiðfrár, ástfagur, brosfögur, hárfagur, vonarstjarna, vegstjarna, blástjarna, guðstjarna. byggðabýli, fagurleiftrandi. Höfundur er framhaldsskólakennari.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar