Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2021 13:14 Playstation 5 Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Sony hafa neyðst til að taka þá ákvörðun að hægja á framleiðslu PlaystStation 5 leikjatölvunnar. Það er vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum og vandræða við flutninga. Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022. Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkvæmt frétt Bloomberg (áskriftarvefur) er nú áætlað að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sjá einnig: Stórt stökk fram á við í grafík og hraða Fjárfestum Sony var samkvæmt Bloomberg nýlega tilkynnt að skortur á svokölluðum hálfleiðurum hefði versnað og fyrirtækið hefði einnig lent í vandræðum með vöruflutninga. Sony seldi færri leikjatölvur á síðasta ársfjórðungi en til stóð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Meðal annarra hefur Apple þurft að draga úr framleiðslumarkmiðum fyrirtækisins. Sjá einnig: Skortur sagður koma niður á framleiðslu iPhone 13 Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir PS5 leikjatölvum. Sala þeirra hófst fyrir rúmu ári síðan en enn fá færri tölvur en vilja. Setið er um tölvunar þegar þær berast í verslanir og biðlistar enn langir. Forsvarsmenn Sony hafa varað við því að fyrirtækið muni ekki anna eftirspurn út árið 2022.
Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent