Telja að veiran hafi banað á annað hundrað þúsund heilbrigðisstarfsmönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. október 2021 18:23 Talið er að allt að 180 þúsund heilbrigðisstarfsmenn hafi dáið vegna kórónuveirusmits. EPA-EFE/FABRICE COFFRINI Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, telur að kórónuveiran gæti hafa dregið allt frá 80 þúsund til 180 þúsund heilbrigðisstarfsmenn til bana frá upphafi faraldursins. Þetta kom fram í máli Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar, í dag. Hann sagði faraldurinn hafa haft veruleg áhrif á heilbrigðisstarfsfólk og ljóst sé að bólusetningar heilbriðisstarfsfólks verði að ganga fyrir. Breska ríkistúvarpið greinir frá. Ghebreyesus gagnrýndi harðlega misskiptingu bóluefna í heiminum en sérfræðingar WHO hafa varað við því að skortur á bóluefnum á ákveðnum svæðum geti leitt til þess að faraldurinn muni vera viðvarandi vandamál næsta árið. Talið er að um 135 milljónir manna starfi í heilbrigðisgeiranum á heimsvísu. „Tölfræði frá 119 löndum benda til þess að að meðaltali séu tveir af hverjum fimm heilbrigðisstarfsmönnum í heiminum fullbólusettir,“ sagði Tedros í dag. „En að sjálfsögðu er þetta mjög misjafnt á milli heimshluta og á milli ríkja sem eru misvel stödd efnahagslega.“ Færri en einn af hverjum tíu heilbrigðisstarfsmönnum eru fullbólusettir í Afríku, miðað við átta af hverjum tíu í hátekjuríkjum. Minna en fimm prósent almennra borgara í Afríkjuríkjum hafa fengið bólusetningu gegn veirunni miðað við 40 prósent í flestum öðrum heimsálfum. Þá hefur miklum meirihluta bóluefnabirgða heimsins verið dreift í hátekjuríkjum eða miðtekjuríkjum. Aðeins um 2,6 prósent bóluefnaskammta sem hafa verið afhentir hafa verið fluttir til Afríkuríkja. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þetta kom fram í máli Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmanns stofnunarinnar, í dag. Hann sagði faraldurinn hafa haft veruleg áhrif á heilbrigðisstarfsfólk og ljóst sé að bólusetningar heilbriðisstarfsfólks verði að ganga fyrir. Breska ríkistúvarpið greinir frá. Ghebreyesus gagnrýndi harðlega misskiptingu bóluefna í heiminum en sérfræðingar WHO hafa varað við því að skortur á bóluefnum á ákveðnum svæðum geti leitt til þess að faraldurinn muni vera viðvarandi vandamál næsta árið. Talið er að um 135 milljónir manna starfi í heilbrigðisgeiranum á heimsvísu. „Tölfræði frá 119 löndum benda til þess að að meðaltali séu tveir af hverjum fimm heilbrigðisstarfsmönnum í heiminum fullbólusettir,“ sagði Tedros í dag. „En að sjálfsögðu er þetta mjög misjafnt á milli heimshluta og á milli ríkja sem eru misvel stödd efnahagslega.“ Færri en einn af hverjum tíu heilbrigðisstarfsmönnum eru fullbólusettir í Afríku, miðað við átta af hverjum tíu í hátekjuríkjum. Minna en fimm prósent almennra borgara í Afríkjuríkjum hafa fengið bólusetningu gegn veirunni miðað við 40 prósent í flestum öðrum heimsálfum. Þá hefur miklum meirihluta bóluefnabirgða heimsins verið dreift í hátekjuríkjum eða miðtekjuríkjum. Aðeins um 2,6 prósent bóluefnaskammta sem hafa verið afhentir hafa verið fluttir til Afríkuríkja.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira