Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2021 07:31 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. EPA Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið. Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið.
Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28