„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2021 12:30 Binni Glee er ein af stjörnunum í Æði. Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó Æði Matur Heilsa Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Í síðasta þætti hitti Binni Glee næringarfræðinginn Rafn Franklín til að ræða við hann um mataræði og hvaða áhrifa ketó hefur haft á Binna sem hefur verið á því mataræði í tvö ár með pásum. „Mér líður best á ketó og þá kúka ég líka minna. Ég er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó. Þegar ég hætti á ketó fer ég alveg í hina áttina og það er bara út af matarfíkninni. Ég get alveg borðað heila pítsu og svo brauðstangir og borða bara þangað til að mér verður illt í maganum,“ segir Binni. „Ég held að það sé alveg rétt að sigla svolítið inn og út úr ketó og vera ekki alltaf á ketó. Ég held að það geti verið mjög heilsusamlegt ef maður tekur það í svona syrpum. Keyrir á það kannski í þrjá mánuði, fer síðan kannski aðeins út og aftur inn,“ sagði Rafn Franklín við Binna. „Ég þarf alveg hjálp við það hvernig ég tækla hlutina þegar ég fer út úr því,“ segir Binni. „Kannski er lausnin á því að í stað þess að fara alveg ýkt inn í ketó að fara kannski bara hálfa leið. Þá verður fitutapið hægara en kannski auðveldara að viðhalda því. Um leið og þú ert búinn að ná smá tökum á þessu þá verður lífið þitt bara miklu auðveldara. Maturinn verður ekki kvíðavaldandi og samband þitt við mat betra,“ segir Rafn. „Eru kartöflur óhollar? Eru sætar hollar? Ég hélt að þær væru hollari því þær eru appelsínugular eins og gulrætur,“ sagði Binni við Rafn en svarið var í raun að hvorugt væri óhollt. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti. Klippa: Binni Glee og vandræðin í kringum ketó
Æði Matur Heilsa Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira