Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 18:08 Júlíus fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. „Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
„Þetta er fullkominn endir á tímabilinu. Það er frábært að fara í sumarfrí verandi Íslands- og bikarmeistari,“ sagði Júlíus Magnússon. Júlíus var ánægður með hvernig Víkingur spilaði leikinn þrátt fyrir að öll pressan fyrir leik var á hans liði. „Pressan var á okkur, ÍA hafði engu að tapa og gáfu okkur góðan leik. Spennustigið var eins og gegn Leikni í lok leik deildarinnar og var þetta fullkominn vika.“ Júlíus var ánægður með spilamennsku Víkings í leiknum og eftir góðan fyrri hálfleik var seinni hálfleikur formsatriði. „Í fyrri hálfleik héldum við boltanum vel, við beittum líka góðum skyndisóknum og í seinni hálfleik var formsatriði að klára leikinn. Heilt yfir frábær leikur.“ Víkingur fékk fullt af færum í seinni hálfleik og var með ólíkindum að markið hafa ekki komið fyrr en í uppbótatíma. „Við hefðum átt að vera löngu búnir að skora og klára leikinn á fyrsta klukkutímanum. Eins og oft áður á tímabilinu vorum við klaufar en fínt að klára þetta marki undir lok leiks,“ sagði Júlíus Magnússon að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira