Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Snorri Másson skrifar 11. október 2021 22:40 Svona lítur framtíðin út: Kjúklingavængir í eins konar fallhlíf úr dróna frá Aha. Ný tegund af heimsendingarþjónustu er að ryðja sér til rúms. Stöð 2 Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron. Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron.
Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52