Samtök skapandi greina blása til sóknar og kynna nýja stjórn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2021 20:33 Birna Hafstein, Auður Jörundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Halla Helgadóttir og Bragi Valdimar Skúlason. Hönnunarmiðstöð Íslands Ný stjórn Samtaka skapandi greina var kosin á aðalfundi samtakanna í Grósku 7. september síðastliðinn. Hana skipa Auður Jörundsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Birna Hafstein, Sigtryggur Baldursson og Halla Helgadóttir, sem var kosin formaður stjórnar. Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar. Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Samtök skapandi greina eru breiður samráðsvettvangur, sem ætlað er að vinna að sameiginlegum hagsmunum og standa vörð um þessar greinar á Íslandi. Er þar átt við listir, sköpun, hugverk og menningu, sem og atvinnu- og viðskiptalíf sem af þeim skapast. „Hugverk, listir og sköpun eru kjarni skapandi greina, auðlindin sem þær byggja á og allt þróast út frá, hvort sem það er menningarstarfsemi, hönnun, nýsköpun eða hugverkaiðnaður — þau eru grundvöllur fjölbreyttrar starfsemi einstaklinga og fyrirtækja sem stunda viðskipti með listir og hugverk að hluta eða öllu leyti, segir í tilkynningu um nýju stjórnina. „Skapandi greinar eru atvinnugreinar sem hafa mikilvægu samfélagslegu og menningarlegu hlutverki að gegna sem ekki verður alltaf metið til fjár, en þær eru ekki síður hreyfiafl til breytinga, uppspretta nýsköpunar og atvinnutækifæra og í þeim felast fjölmörg efnahagsleg sóknarfæri, sem hægt er að virkja betur með markvissum aðgerðum og uppbyggingu.“ Samtökin starfa í umboði níu stofnaðila, sem eru Samtónn, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Leiklistarsamband Íslands, Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Kvikmyndamiðstöð Íslands, Tónverkamiðstöð, Útón og Miðstöð íslenskra bókmennta.Öll fyrirtæki, fagfélög, félagasamtök og stofnanir í skapandi greinum á Íslandi geta sótt um aðild. Ný stjórn vinnur nú að stefnumótun, rýnir erlendar fyrirmyndir og eflingu samtakanna með það að markmiði að vera öflugur samstarfsaðili stjórnvalda þegar kemur að mótun áherslna, starfsumhverfis og þróun skapandi greina á Íslandi til framtíðar.
Tíska og hönnun Tónlist Myndlist Kvikmyndagerð á Íslandi Leikhús Bókmenntir Arkitektúr Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira