„Ég var með gæsahúð í þrjá tíma“ Snorri Másson skrifar 7. október 2021 23:20 Kári Freyr Kristinsson, forseti Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands. Vísir Af 1200 hraðprófum sem voru tekin fyrir Verslóball í gær greindist ekkert jákvætt. Allir komust því inn sem vildu og það er vonandi að raunin verði sú sama á balli hjá Menntaskólanum í Kópavogi í kvöld, þar sem ballbanni hefur verið aflétt. Eftir að hafa fengið á sig allsherjarballbann vegna slæmrar umgengni í skólanum bættu MK-ingar ráð sitt og í kvöld er uppskeruhátíð á SPOT: Það er uppselt á 550 manna ball. MK-ingar lýstu fyrir skemmstu miklum vonbrigðum sínum með að böllin hefðu verið blásin af á meðan umgengnin væri eins hræðileg og hún sannarlega var í byrjun skólaárs. Stjórnendur skólans þurftu að grípa til sinna ráða. Skólastjóranum í MK var alvara með ballbanninu, þótt nú hafi því verið aflétt, segir hún. „Það er bara svoleiðis. Stundum er það þannig að maður þarf að setja fótinn niður og ef við ætlum að vera saman í þessu samfélagi þá berum við bara ábyrgðina saman líka. Þau bara hafa axlað hana og brugðust svo hratt við að það varð ekki nema lítil seinkun á ballinu,“ segir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari. MK-ingar eiga von á góðu ef marka má stemninguna á balli Verzló í gær, sem var auðvitað á meðal fjölmennustu viðburða sem haldnir hafa verið á Íslandi um nokkra hríð. „Ég var bara eiginlega með gæsahúð bara allan tímann, gæsahúð í þrjá tíma. Þannig að þetta var ólýsanleg tilfinning, það voru bara allir svo ótrúlega ánægðir og glaðir,“ segir forseti NFVÍ, Kári Freyr Kristinsson. 1.200 gestir greindust allir neikvæðir í hraðprófi sem þeir fóru í fyrir ballið hjá Verzló. MK-ingar þurfa að undirgangast sama próf fyrir kvöldið, eins og þessi sem er að fara á sitt fyrsta ball. Hraðpróf er eina prófið sem MK-ingar þurfa að undirgangast fyrir kvöldið, en þar er enginn skyldaður til að blása í áfengismæli við hurðina. Nemendur á fyrsta ári í Verzló þurfa hins vegar að gera það - en að öðru leyti ógildir ölvun vitaskuld miðann í öllum tilvikum, eins og forsetinn áréttar. Skóla - og menntamál Næturlíf Tengdar fréttir Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29 Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27 „Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Eftir að hafa fengið á sig allsherjarballbann vegna slæmrar umgengni í skólanum bættu MK-ingar ráð sitt og í kvöld er uppskeruhátíð á SPOT: Það er uppselt á 550 manna ball. MK-ingar lýstu fyrir skemmstu miklum vonbrigðum sínum með að böllin hefðu verið blásin af á meðan umgengnin væri eins hræðileg og hún sannarlega var í byrjun skólaárs. Stjórnendur skólans þurftu að grípa til sinna ráða. Skólastjóranum í MK var alvara með ballbanninu, þótt nú hafi því verið aflétt, segir hún. „Það er bara svoleiðis. Stundum er það þannig að maður þarf að setja fótinn niður og ef við ætlum að vera saman í þessu samfélagi þá berum við bara ábyrgðina saman líka. Þau bara hafa axlað hana og brugðust svo hratt við að það varð ekki nema lítil seinkun á ballinu,“ segir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari. MK-ingar eiga von á góðu ef marka má stemninguna á balli Verzló í gær, sem var auðvitað á meðal fjölmennustu viðburða sem haldnir hafa verið á Íslandi um nokkra hríð. „Ég var bara eiginlega með gæsahúð bara allan tímann, gæsahúð í þrjá tíma. Þannig að þetta var ólýsanleg tilfinning, það voru bara allir svo ótrúlega ánægðir og glaðir,“ segir forseti NFVÍ, Kári Freyr Kristinsson. 1.200 gestir greindust allir neikvæðir í hraðprófi sem þeir fóru í fyrir ballið hjá Verzló. MK-ingar þurfa að undirgangast sama próf fyrir kvöldið, eins og þessi sem er að fara á sitt fyrsta ball. Hraðpróf er eina prófið sem MK-ingar þurfa að undirgangast fyrir kvöldið, en þar er enginn skyldaður til að blása í áfengismæli við hurðina. Nemendur á fyrsta ári í Verzló þurfa hins vegar að gera það - en að öðru leyti ógildir ölvun vitaskuld miðann í öllum tilvikum, eins og forsetinn áréttar.
Skóla - og menntamál Næturlíf Tengdar fréttir Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20 MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29 Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27 „Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Kennarar ráðalausir vegna víðtæks en óskiljanlegs þjófnaðar Það geisar þjófnaðarfaraldur í íslenskum grunnskólum, þar sem eftirsóttasti fengurinn eru fábrotnir innanstokksmunir eins og klukkur eða skilti. Sökudólgarnir eru undir alþjóðlegum áhrifum og æðsta takmark þeirra er að gorta sig af þýfinu á TikTok. 15. september 2021 20:20
MK bannar böll vegna viðbjóðslegrar umgengni Nemendur við Menntaskólann í Kópavogi eru vonsviknir og horfa öfundaraugum til annarra framhaldsskóla, sem fá loks að halda böll. Í MK eru böllin enn þá bönnuð. Ástæðan er ekki lengur sóttvarnir, heldur eru skólastjórnendur að refsa nemendum fyrir yfirgengilega slæma umgengni nýnema. 17. september 2021 21:29
Nýjar takmarkanir fá misjafnar viðtökur: Menntskælingar í skýjunum en hárgreiðslumenn brjálaðir Nýjar samkomutakmarkanir sem taka gildi á miðnætti leggjast misjafnlega í fólk. Hárgreiðslufólk skilur ekkert í því að þurfa áfram að bera grímur á meðan menntaskólanemar geta ekki beðið eftir að komast aftur á skólaböll. 14. september 2021 19:27
„Maður má ekki vera að væla um djammið, en við þurfum djamm“ Menntaskólanemum finnst að verið sé að svipta þá æskunni, en ljóst er að böll munu ekki falla undir 500 manna sitjandi viðburði með hraðprófi. Stjórnvöld eru að gleyma okkur, segir unga fólkið, sem telur þar að auki að skortur á félagslífi geti komið niður á námsárangri þeirra. 26. ágúst 2021 20:15