OnlyFans dregur í land: Klámið áfram leyft Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2021 14:03 OnlyFans var stofnuð árið 2016. Getty Breska vefþjónustan OnlyFans, sem hefur verið hvað þekktust fyrir að miðla klámi, hefur hætt við áform um að banna klám. Fyrr í mánuðinum tilkynnti þjónustan að klámfengið efni yrði bannað á miðlum hennar, þó nekt yrði áfram leyfð. Ákvörðunin féll ekki vel í kramið hjá notendum síðunnar, hvort sem um er að ræða neytendur eða framleiðendur klámefnis. Til stóð að bannið tæki gildi 1. október næstkomandi. Nú greinir OnlyFans frá því á Twitter að hætt hafi verið við áður boðað bann. „Takk fyrir að þið hafið látið heyra í ykkur,“ segir í færslunni. Thank you to everyone for making your voices heard.We have secured assurances necessary to support our diverse creator community and have suspended the planned October 1 policy change. OnlyFans stands for inclusion and we will continue to provide a home for all creators.— OnlyFans (@OnlyFans) August 25, 2021 Fyrri áætlanir voru rökstuddar á þann veg að bankar og greiðslumiðlanir hafi þrýst á fyrirtækið að stöðva dreifingu klámefnis. OnlyFans var stofnað árið 2016 og telja notendur síðunnar nú um 130 milljónir. Síðunni er ætlað að tryggja að framleiðendur efnis fái greitt beint frá neytendum efnisins og þar með koma í veg fyrir milliliði. Samfélagsmiðlar Bretland OnlyFans Tengdar fréttir Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24 Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ákvörðunin féll ekki vel í kramið hjá notendum síðunnar, hvort sem um er að ræða neytendur eða framleiðendur klámefnis. Til stóð að bannið tæki gildi 1. október næstkomandi. Nú greinir OnlyFans frá því á Twitter að hætt hafi verið við áður boðað bann. „Takk fyrir að þið hafið látið heyra í ykkur,“ segir í færslunni. Thank you to everyone for making your voices heard.We have secured assurances necessary to support our diverse creator community and have suspended the planned October 1 policy change. OnlyFans stands for inclusion and we will continue to provide a home for all creators.— OnlyFans (@OnlyFans) August 25, 2021 Fyrri áætlanir voru rökstuddar á þann veg að bankar og greiðslumiðlanir hafi þrýst á fyrirtækið að stöðva dreifingu klámefnis. OnlyFans var stofnað árið 2016 og telja notendur síðunnar nú um 130 milljónir. Síðunni er ætlað að tryggja að framleiðendur efnis fái greitt beint frá neytendum efnisins og þar með koma í veg fyrir milliliði.
Samfélagsmiðlar Bretland OnlyFans Tengdar fréttir Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24 Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni. 20. ágúst 2021 21:24
Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar. 19. ágúst 2021 20:58