Fjórum sinnum dýrara fyrir miðbæjarbúa að leggja bíl við heimili sitt Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. ágúst 2021 23:19 Ekki eru allir íbúar sáttir við hækkunina. Sumir velta fyrir sér jafnræðisstjónarmiðum og spyrja hvers vegna gjalds sé ekki krafist í öllum götum borgarinnar. Vísir/Vilhelm Tæplega fjórum sinnum dýrara verður fyrir íbúa miðbæjarins að leggja bíl í grennd við heimili sín en áður, eftir að gjöld hækka fyrir íbúakort. Íbúar eru ekki á eitt sáttir við hækkunina. Íbúakort Reykjavíkurborgar er kort sem veitir íbúum heimild til að leggja bifreiðum sínum í gjaldskylda stöðureiti innan gildissvæðis kortsins án þess að þurfa að borga í hvers skipti sem bíl er lagt. Borgarráð samþykkti í gær að hækka gjöld fyrir íbúakortin. Í dag kostar átta þúsund krónur á ári fyrir íbúa á Óðinsgötu að leggja fyrir utan heimili sín eða í nágrenni við heimili sín. Eftir breytinguna fer gjaldið upp í 30 þúsund krónur á ári fyrir bensínbíla og 15 þúsund á ári fyrir vetnis og rafmagnsbíla Íbúar á Háteigsveg þurfa þó ekki að borga krónu fyrir að leggja fyrir utan heimili sín enda enginn gjaldskylda í þessum hluta borgarinnar Hér má sjá skiptingu gjaldsvæða. Rauða svæðið sýnir gjaldsvæði eitt, þar sem íbúakortin gilda ekki og bleika svæðið sýnir einnig gjaldsvæði eitt, en þar eru íbúakortin í gildi. Þá sýnir bláa svæðið gjaldsvæði tvö, græna er gjaldsvæði þrjú og það appelsínugula er gjaldsvæði fjögur Hér má sjá skiptingu gjaldsvæða.Borgarvefsjá Nú geta íbúar þó greitt mánaðarlega fyrir kortin sem borgin segir mynda sveigjanleika. Fram kemur í tilkynningu frá borginni að eftir sem áður sé gjald fyrir íbúakort í Reykjavík töluvert lægra en verð sambærilegra korta á Norðurlöndunum. Ekki eru allir á eitt sáttir við hækkunina. Sumir velta fyrir sér jafnræðissjónarmiðum og spyrja hvers vegna gjalds sé ekki krafist í öllum götum borgarinnar. Hækkunin tekur gildi eftir tvær til þrjár vikur eða þegar búið er að birta ákvörðunina í stjórnartíðindum Samgöngur Bílar Reykjavík Neytendur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Íbúakort Reykjavíkurborgar er kort sem veitir íbúum heimild til að leggja bifreiðum sínum í gjaldskylda stöðureiti innan gildissvæðis kortsins án þess að þurfa að borga í hvers skipti sem bíl er lagt. Borgarráð samþykkti í gær að hækka gjöld fyrir íbúakortin. Í dag kostar átta þúsund krónur á ári fyrir íbúa á Óðinsgötu að leggja fyrir utan heimili sín eða í nágrenni við heimili sín. Eftir breytinguna fer gjaldið upp í 30 þúsund krónur á ári fyrir bensínbíla og 15 þúsund á ári fyrir vetnis og rafmagnsbíla Íbúar á Háteigsveg þurfa þó ekki að borga krónu fyrir að leggja fyrir utan heimili sín enda enginn gjaldskylda í þessum hluta borgarinnar Hér má sjá skiptingu gjaldsvæða. Rauða svæðið sýnir gjaldsvæði eitt, þar sem íbúakortin gilda ekki og bleika svæðið sýnir einnig gjaldsvæði eitt, en þar eru íbúakortin í gildi. Þá sýnir bláa svæðið gjaldsvæði tvö, græna er gjaldsvæði þrjú og það appelsínugula er gjaldsvæði fjögur Hér má sjá skiptingu gjaldsvæða.Borgarvefsjá Nú geta íbúar þó greitt mánaðarlega fyrir kortin sem borgin segir mynda sveigjanleika. Fram kemur í tilkynningu frá borginni að eftir sem áður sé gjald fyrir íbúakort í Reykjavík töluvert lægra en verð sambærilegra korta á Norðurlöndunum. Ekki eru allir á eitt sáttir við hækkunina. Sumir velta fyrir sér jafnræðissjónarmiðum og spyrja hvers vegna gjalds sé ekki krafist í öllum götum borgarinnar. Hækkunin tekur gildi eftir tvær til þrjár vikur eða þegar búið er að birta ákvörðunina í stjórnartíðindum
Samgöngur Bílar Reykjavík Neytendur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira