Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 16:21 Esteban Ocon. vísir/Getty Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021
Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira