Vesen á Snapchat Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 08:47 Það er vesen á Snapchat. vísir/getty Töluvert fjöldi notenda samfélagsmiðilsins Snapchat virðist hafa lent í vandræðum með að komast inn í smáforritið í gærkvöldi. Fyrirtækið segist hafa komist fyrir vandann, sem plagar þó suma notendur að einhverju leyti enn. Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021 Samfélagsmiðlar Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ef marka má vefinn Downdetector, sem tekur saman hversu margar tilkynningar berast um þegar tiltekin vefþjónusta liggur niðri, lentu meira en 125 þúsund notendur Snapchat í vandræðum með að komast inn í forritið í gær. 😒😒 pic.twitter.com/sZmHAiKOqH— Albert✨ (@alyharmatz) July 30, 2021 Hrundi forritið í hvert sinn sem notendur reyndu að opna það, á sama hátt og sjá má hér fyrir ofan. Rétt fyrir miðnætti á íslenskum tíma sendi fyrirtækið út tilkynningu á Twitter um að það vissi af vandanum, og unnið væri að leiðréttingu. Fimm tímum síðar gaf Snapchat út að fyrirtækið hefði leyst vandann. We're aware of an issue preventing some Snapchatters from logging in. Hang tight, we are looking into it and working on a fix!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 29, 2021 Benti það jafn framt á að ef forritið væri enn að haga sér illa, það er að hrynja þegar það er opnað, gæti verið gott fyrir notendur að uppfæra forritið. The issue has been resolved. If you're still having trouble, please manually update your app in the App Store!— Snapchat Support (@snapchatsupport) July 30, 2021
Samfélagsmiðlar Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira