Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 14:31 Annemiek van Vleuten fagnar með Ólympíugullið sitt í nótt. Þetta voru hennar önnur verðlaun á leikunum. AP/Thibault Camus Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira
Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Sjá meira