Gat nú fagnað ÓL-gullinu sem hún hélt að hún hefði unnið um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 14:31 Annemiek van Vleuten fagnar með Ólympíugullið sitt í nótt. Þetta voru hennar önnur verðlaun á leikunum. AP/Thibault Camus Hollenska hjólreiðakonan Annemiek van Vleuten varð Ólympíumeistari í brautarkeppni hjólreiðanna í Tókýó í nótt. Hún vann þar sín fyrstu gullverðlaun á leikunum en var þó ekki að fagna sigri í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum. Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021 Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Van Vleuten kom í mark á 30 mínútum og 13,49 sekúndum og varð meira en 56 sekúndum á undan Marlen Reusser frá Sviss sem varð önnur. Hin hollenska Anna van der Breggen fékk bronsið. Dutch cyclist Annemiek van Vleuten finally has an Olympic gold medal after obliterating the field in the women's time trial.#Tokyo2020 #bbcolympics— BBC Sport (@BBCSport) July 28, 2021 Van Vleuten kláraði á undan nokkrum keppinautum sínum og þurfti því að fylgjast spennt með hvort þær gætu náð henni. Þegar á hólminn var kominn þá átti enginn möguleika í frábæran tíma hennar. Hin 38 ára gamla Van Vleuten var að vinna sín önnur verðlaun á leikunum því hún fékk silfurverðlaun í götukeppni hjólreiðanna um helgina um helgina. Olympics: Van Vleuten celebrates but mistakes silver for goldhttps://t.co/2twUgBGbht #Tokyo2020 pic.twitter.com/fV1qpmtfiw— Cyclingnews.com (@Cyclingnewsfeed) July 25, 2021 Þá gerði hún og teymi hennar mistök þegar þeir misstu töluna á keppendunum og áttuðu sig ekki á því að austurríska hjólreiðakonan Anna Kiesenhofer var á undan henni. Van Vleuten þótti sigurstrangleg fyrir keppnina en engin var að pæla í austurríska stærfræðidoktornum sem vann mjög óvænt. Van Vleuten fagnaði því sigri þegar hún kom í mark áður en hún áttaði sig á því að hún hafi fengið silfrið. Nú gat hún aftur á móti fagnað Ólympíugullinu sem hún hélt fyrir mistök að hún hefði unnið um helgina Having mistakenly thought she had won the road race on Sunday, Annemiek van Vleuten left nothing to chance as she claimed gold in the time trial, winning by a massive 56 seconds over 22km.#Tokyo2020— SuperSport (@SuperSportTV) July 28, 2021
Hjólreiðar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Holland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira