Keppti á sínum fyrstu Ólympíuleikum fimm árum áður en Simone Biles fæddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 16:31 Oksana Chusovitina þakkaði fyrir sig með tárin í augunum. AP/Ashley Landis Fimleikakonan Oksana Chusovitina kvaddi í gær eftir að hafa lokið keppni á sínum áttundu Ólympíuleikum. Hún ætlar nú að einbeita sér að því að vera eiginkona og mamma. Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Sjá meira
Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Sjá meira