Höfðu uppi á týndri rauðri pöndu í dýragarði Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2021 14:06 Jang slapp úr gerði sínu í síðustu viku en er komin í leitirnar. Zoo Duisburg Starfsmenn dýragarðsins í Duisburg í Þýskalandi hafa haft uppi á Jang, rauðri pöndu, sem hafði sloppið úr gerði sínu og haldið á vit ævindýranna í dýragarðinum. Jang fannst uppi í nálægri trjákrónu á lóð dýragarðsins eftir að leit hafði staðið yfir í um 36 klukkustundir. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu og segir í frétt DW að einungis lifi um 10 þúsund slíkar pöndur villt. Notast var við kíkja og hitamyndavélar í leitinni að Jang, en hann slapp úr búrinu á fimmtudaginn í síðustu viku og fannst á föstudaginn. Fóru starfsmenn upp í stiga í slökkviliðsbíl til að ná honum aftur niður. Talið er að Jang hafi komist út úr gerði sínu með því að klifra yfir girðingu með aðstoð „hjálpartækis í formi plöntu“ eins og það er orðað í tilkynningu frá dýragarðinum. Var umrædd planta klippt til áður en Jang var aftur komið fyrir í gerðinu. Rauðar pöndur eiga ekki svo mikið sameiginlegt með svörtum og hvítum nöfnum sínum, ef frá er talin ást þeirra beggja á bambus. Rauðu pöndurnar eru mun minni en risapöndurnar sem margar verða um einn og hálfur metri á hæð og um 150 kíló að þyngd. Rauðu pöndurnar verða sjaldnast mikið stærri en venjulegir kettir. Þýskaland Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu og segir í frétt DW að einungis lifi um 10 þúsund slíkar pöndur villt. Notast var við kíkja og hitamyndavélar í leitinni að Jang, en hann slapp úr búrinu á fimmtudaginn í síðustu viku og fannst á föstudaginn. Fóru starfsmenn upp í stiga í slökkviliðsbíl til að ná honum aftur niður. Talið er að Jang hafi komist út úr gerði sínu með því að klifra yfir girðingu með aðstoð „hjálpartækis í formi plöntu“ eins og það er orðað í tilkynningu frá dýragarðinum. Var umrædd planta klippt til áður en Jang var aftur komið fyrir í gerðinu. Rauðar pöndur eiga ekki svo mikið sameiginlegt með svörtum og hvítum nöfnum sínum, ef frá er talin ást þeirra beggja á bambus. Rauðu pöndurnar eru mun minni en risapöndurnar sem margar verða um einn og hálfur metri á hæð og um 150 kíló að þyngd. Rauðu pöndurnar verða sjaldnast mikið stærri en venjulegir kettir.
Þýskaland Dýr Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira