Leitin að John Snorra og samferðamönnum mikil áskorun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 10:47 Kvikmyndagerðarmaðurinn Elia Saikaly vinnur að gerð heimildamyndar um ferð Johns Snorra og félaga hans upp á K2. Facebook/Elia Saikaly Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vann að gerð heimildarmyndar um leiðangur Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, segir það mikla áskorun að standa í leitarleiðangri upp á fjallið og framleiða heimildarmynd á sama tíma. Hann er nú á leið upp fjallið til að leita að John Snorra og samferðamönnum hans. „Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra. John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
„Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra.
John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42