Áttföld eftirspurn eftir hlutum í Play Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 17:21 Starfsemi Play hófst í vikunni með fyrstu áætlunarflugferðinni til London. Hlutafjárútboði sem hófst í gær lauk nú síðdegis. Vísir/Vilhelm Um 4.600 áskriftir bárust fyrir um 33,8 milljarða króna í hlutafjárútboði flugfélagsins Play sem lauk nú klukkan 16:00 í dag. Það var áttfalt meiri eftirspurn en framboð var af hlutum í útboðinu. Alls voru boðnir út 221.906.800 nýir hlutir í Fly Play hf. sem námu um 4,3 milljörðum króna. Tveir áskriftarmöguleikar voru í boði sem voru ólíkir hvað varðaði stærð áskrifta og úthlutun. Þær bárust bæði frá almenningi og fagfjárfestum, að því er segir í tilkynningu frá Arctica Finance sem annaðist útboðið ásamt Arion banka. Í tilboðsbók A bárust áskriftir fyrir samtals 6,7 milljarða króna og var útboðsgengi 18 krónur á hlut. Í tilboðsbók B bárust áskriftir fyrir samtals 27,0 milljarða króna og var endanlegt útboðsgengi 20 krónur á hlut. Stjórn Play ætlar nú að fara yfir áskriftirnar sem bárust í útboðinu og taka afstöðu til þeirra. Niðurstaða varðandi úthlutun á að liggja fyrir ekki síðar en í lok dags 28. júní. Gjalddagi og eindagi áskriftarloforða í útboðinu er áætlaður mánudaginn 5. júlí og ættu áskrifendur þá að fá hluti sína ekki síðar en 9. júlí. Fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf Play á Nasdaq First North er áætlaður 9. júlí sömuleiðis. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Alls voru boðnir út 221.906.800 nýir hlutir í Fly Play hf. sem námu um 4,3 milljörðum króna. Tveir áskriftarmöguleikar voru í boði sem voru ólíkir hvað varðaði stærð áskrifta og úthlutun. Þær bárust bæði frá almenningi og fagfjárfestum, að því er segir í tilkynningu frá Arctica Finance sem annaðist útboðið ásamt Arion banka. Í tilboðsbók A bárust áskriftir fyrir samtals 6,7 milljarða króna og var útboðsgengi 18 krónur á hlut. Í tilboðsbók B bárust áskriftir fyrir samtals 27,0 milljarða króna og var endanlegt útboðsgengi 20 krónur á hlut. Stjórn Play ætlar nú að fara yfir áskriftirnar sem bárust í útboðinu og taka afstöðu til þeirra. Niðurstaða varðandi úthlutun á að liggja fyrir ekki síðar en í lok dags 28. júní. Gjalddagi og eindagi áskriftarloforða í útboðinu er áætlaður mánudaginn 5. júlí og ættu áskrifendur þá að fá hluti sína ekki síðar en 9. júlí. Fyrsti viðskiptadagur með hlutabréf Play á Nasdaq First North er áætlaður 9. júlí sömuleiðis.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira