Palestínumenn afþakka bóluefni frá Ísrael Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2021 08:13 Palestína afþakkaði bóluefni frá Ísrael eftir að í ljós kom að það var við það að renna út. EPA-EFE/MOHAMMED SABER Palestínsk yfirvöld hafa dregið sig út úr samningi við Ísrael en samkvæmt honum átti Palestína að fá minnst milljón skammta af Covid-19 bóluefni. Palestínumenn segja Pfizer-skammtana of nálægt því að renna út. Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer. Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ætlunin var sú að flýta fyrir bólusetningu Palestínumanna en Ísraelsríki gerði samkomulag við Pfizer um fjórðu stigs tilraunir á bóluefninu og fékk bóluefnið afhent mun hraðar en önnur ríki. Palestína átti svo að skila jafn mörgum skömmtum af bóluefninu síðar á þessu ári þegar ríkið fær bóluefni afhent. Mai Alkaila, heilbrigðisráðherra Palestínu, sagði að bóluefnið sem Ísrael ætlaði að lána Palestínumönnum hafi átt að renna út í júlí eða ágúst en það bóluefni sem hafi borist renni út í júní. „Það er ekki nægur tími fyrir okkur til að nota það, svo við höfnuðum því,“ sagði hún. Þegar höfðu 90 þúsund skammtar frá Ísrael verið afhentir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum en þeir sendir til baka. Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Palestínu segir að ríkisstjórnin neiti að taka við bóluefnaskömmtum sem eru við það að renna út. Frekar muni stjórnin bíða eftir þeim skömmtum sem von er á beint frá Pfizer.
Ísrael Palestína Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira