Musk veltir Bitcoin aftur af stað Snorri Másson skrifar 14. júní 2021 16:45 Elon Musk hefur verið sakaður um markaðsmisnotkun með sífelldum ummælum sínum um Bitcoin, sem hafa jafnan gríðarleg áhrif á rafmyntarmarkaði. AP/Hannibal Hanschke Virði Bitcoin hefur hækkað um 12% eftir að Elon Musk auðkýfingur ítrekaði áform fyrirtækis síns, Tesla, um að taka við rafmyntinni þegar Bitcoin-gröftur væri kominn í umhverfisvænna horf. Bitcoin er komið yfir 40.000 Bandaríkjadali í fyrsta skipti frá 21. maí, en um það leyti hrundi virði myntarinnar í kjölfar ummæla sama manns. Þá tilkynnti Musk um að Tesla ætlaði ekki að taka við gjaldmiðlinum á meðan rafmyntargröfturinn væri eins vistskæður. Nú hefur Musk tekið af allan vafa um að fyrirtækið ætli sér sannarlega að stunda viðskipti með gjaldmiðlinum þegar til þess kemur. Musk brást við þegar suðurafrískur fjárfestir sakaði hann um markaðsmisnotkun með sífelldum ummælum sínum af og á um Bitcoin. „Þegar staðfesting fæst á skynsamlegri (um 50%) hreinni orkunotkun í rafmyntargreftri með jákvæðum horfum til framtíðar, mun Tesla aftur leyfa millifærslur með Bitcoin,“ skrifaði Musk. This is inaccurate. Tesla only sold ~10% of holdings to confirm BTC could be liquidated easily without moving market.When there’s confirmation of reasonable (~50%) clean energy usage by miners with positive future trend, Tesla will resume allowing Bitcoin transactions.— Elon Musk (@elonmusk) June 13, 2021 Eitt Bitcoin var metið á um 65.000 dali um miðjan apríl en hafði hrunið um helming niður í 32.000 dali 8. júní. Nú gæti horft til betri tíðar fyrir rafmyntina eftir hressilega dýfu. Fjárfestirinn Paul Tudor Jones ýtti síðan enn á siglingu Bitcoin með ummælum sínum í dag um að hann leitaðist við að eiga alltaf ákveðið mikið af Bitcoin-i í sínu fjárfestingasafni. Mikil efasemdarbylgja hefur gengið um rafmyntarheiminn undanfarinn mánuð eftir að Elon Musk hratt af stað síðustu dýfu. Þrátt fyrir að hafa hrunið í kjölfar hennar, hefur virði myntarinnar þó aukist um 30% frá upphafi ársins 2021. Tesla Rafmyntir Tengdar fréttir Tesla hættir að taka við Bitcoin Tesla mun framvegis ekki taka við rafmyntinni Bitcoin sem greiðslu vegna umhverfissjónarmiða. Elon Musk, forstjóri Tesla, segir umhverfisáhrif þess að grafa eftir rafmyntinni ekki réttlætanleg. 13. maí 2021 08:52 Bitcoin og aðrar rafmyntir í frjálsu falli Rafmyntin Bitcoin hefur hrunið í virði í dag. Virði myntarinnar hefur lækkað stöðugt undanfarna fimm daga en botninn virðist taka úr þegar ráðmenn í Kína tilkynntu að herða ætti ólarnar á rafmyntum þar í landi. 19. maí 2021 15:31 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Bitcoin er komið yfir 40.000 Bandaríkjadali í fyrsta skipti frá 21. maí, en um það leyti hrundi virði myntarinnar í kjölfar ummæla sama manns. Þá tilkynnti Musk um að Tesla ætlaði ekki að taka við gjaldmiðlinum á meðan rafmyntargröfturinn væri eins vistskæður. Nú hefur Musk tekið af allan vafa um að fyrirtækið ætli sér sannarlega að stunda viðskipti með gjaldmiðlinum þegar til þess kemur. Musk brást við þegar suðurafrískur fjárfestir sakaði hann um markaðsmisnotkun með sífelldum ummælum sínum af og á um Bitcoin. „Þegar staðfesting fæst á skynsamlegri (um 50%) hreinni orkunotkun í rafmyntargreftri með jákvæðum horfum til framtíðar, mun Tesla aftur leyfa millifærslur með Bitcoin,“ skrifaði Musk. This is inaccurate. Tesla only sold ~10% of holdings to confirm BTC could be liquidated easily without moving market.When there’s confirmation of reasonable (~50%) clean energy usage by miners with positive future trend, Tesla will resume allowing Bitcoin transactions.— Elon Musk (@elonmusk) June 13, 2021 Eitt Bitcoin var metið á um 65.000 dali um miðjan apríl en hafði hrunið um helming niður í 32.000 dali 8. júní. Nú gæti horft til betri tíðar fyrir rafmyntina eftir hressilega dýfu. Fjárfestirinn Paul Tudor Jones ýtti síðan enn á siglingu Bitcoin með ummælum sínum í dag um að hann leitaðist við að eiga alltaf ákveðið mikið af Bitcoin-i í sínu fjárfestingasafni. Mikil efasemdarbylgja hefur gengið um rafmyntarheiminn undanfarinn mánuð eftir að Elon Musk hratt af stað síðustu dýfu. Þrátt fyrir að hafa hrunið í kjölfar hennar, hefur virði myntarinnar þó aukist um 30% frá upphafi ársins 2021.
Tesla Rafmyntir Tengdar fréttir Tesla hættir að taka við Bitcoin Tesla mun framvegis ekki taka við rafmyntinni Bitcoin sem greiðslu vegna umhverfissjónarmiða. Elon Musk, forstjóri Tesla, segir umhverfisáhrif þess að grafa eftir rafmyntinni ekki réttlætanleg. 13. maí 2021 08:52 Bitcoin og aðrar rafmyntir í frjálsu falli Rafmyntin Bitcoin hefur hrunið í virði í dag. Virði myntarinnar hefur lækkað stöðugt undanfarna fimm daga en botninn virðist taka úr þegar ráðmenn í Kína tilkynntu að herða ætti ólarnar á rafmyntum þar í landi. 19. maí 2021 15:31 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Tesla hættir að taka við Bitcoin Tesla mun framvegis ekki taka við rafmyntinni Bitcoin sem greiðslu vegna umhverfissjónarmiða. Elon Musk, forstjóri Tesla, segir umhverfisáhrif þess að grafa eftir rafmyntinni ekki réttlætanleg. 13. maí 2021 08:52
Bitcoin og aðrar rafmyntir í frjálsu falli Rafmyntin Bitcoin hefur hrunið í virði í dag. Virði myntarinnar hefur lækkað stöðugt undanfarna fimm daga en botninn virðist taka úr þegar ráðmenn í Kína tilkynntu að herða ætti ólarnar á rafmyntum þar í landi. 19. maí 2021 15:31