Ekki sama hvar eða hvenær fjölskyldan hyggst dýfa tánum í náttúrubað Eiður Þór Árnason skrifar 22. maí 2021 11:00 Svokölluð náttúruböð njóta aukinna vinsælda og hefur þeim fjölgað hægt og þétt á síðustu árum. Samsett Mikið hefur verið lagt í uppbyggingu ferðamannastaða hérlendis á síðustu árum og enn bætist í flóru baðstaða sem er ætlað að bjóða upp á eitthvað annað en hina hefðbundnu sundlaugaupplifun. Styttist nú óðum í sumarleyfi hjá fjölda Íslendinga og eflaust margar fjölskyldur farnar að íhuga hvort dýfa eigi tánum í manngerðar náttúrulaugar á ferðum sínum innanlands. Vísir tók saman hvað það kostar fyrir hina hefðbundnu vísitölufjölskyldu að kíkja í lónin og skoðaði verð á sjö mismunandi baðstöðum víðs vegar um landið. Miðast samanburðurinn við ferð tveggja fullorðinna auk tveggja barna á aldrinum átta og þrettán ára. Allt að 49 prósenta verðmunur Af þeim stöðum sem voru til skoðunar er ódýrast fyrir umrædda fjölskyldu að fara í Laugarvatn Fontana þar sem hún myndi greiða 9.900 krónur fyrir allan hópinn. Dýrast yrði hins vegar að fara í hið nýopnaða Sky Lagoon á Kársnesi, jafnvel þó gert sé ráð fyrir því að yngsta barnið fái ekki að stíga fæti í lónið vegna aldurstakmarkanna. Ef foreldrunum er illa við að skilja það yngsta eftir heima þá er dýrasti kosturinn að fara í Vök Baths við Urriðavatn þar sem umrædd vísitölufjölskylda þyrfti að borga 14.800 krónur fyrir að fara í sjóböðin. Munar þar með um 49 prósentum á hæsta og lægsta verði ef ekki er horft til tímabundinna tilboða. Rýna má í verðsamanburðinn í töflunni hér fyrir neðan. Hafa ber í huga að þar er ekki tekið mið af öllum tilboðum eða afsláttum sem einstaka staðir kunna að bjóða upp á. Verðin eru fengin af vefsíðum baðstaðanna og var ódýrasti pakkinn valinn þar sem við átti. Misjafnt er hvort ýmis þjónusta á borð við afnot af handklæði er innifalin í verðinu. Þá getur aldur barna haft nokkur áhrif á heildarkostnað fjölskyldna. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Vök Baths. Neytendur Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Fjármál heimilisins Verðlag Sky Lagoon Bláa lónið Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Styttist nú óðum í sumarleyfi hjá fjölda Íslendinga og eflaust margar fjölskyldur farnar að íhuga hvort dýfa eigi tánum í manngerðar náttúrulaugar á ferðum sínum innanlands. Vísir tók saman hvað það kostar fyrir hina hefðbundnu vísitölufjölskyldu að kíkja í lónin og skoðaði verð á sjö mismunandi baðstöðum víðs vegar um landið. Miðast samanburðurinn við ferð tveggja fullorðinna auk tveggja barna á aldrinum átta og þrettán ára. Allt að 49 prósenta verðmunur Af þeim stöðum sem voru til skoðunar er ódýrast fyrir umrædda fjölskyldu að fara í Laugarvatn Fontana þar sem hún myndi greiða 9.900 krónur fyrir allan hópinn. Dýrast yrði hins vegar að fara í hið nýopnaða Sky Lagoon á Kársnesi, jafnvel þó gert sé ráð fyrir því að yngsta barnið fái ekki að stíga fæti í lónið vegna aldurstakmarkanna. Ef foreldrunum er illa við að skilja það yngsta eftir heima þá er dýrasti kosturinn að fara í Vök Baths við Urriðavatn þar sem umrædd vísitölufjölskylda þyrfti að borga 14.800 krónur fyrir að fara í sjóböðin. Munar þar með um 49 prósentum á hæsta og lægsta verði ef ekki er horft til tímabundinna tilboða. Rýna má í verðsamanburðinn í töflunni hér fyrir neðan. Hafa ber í huga að þar er ekki tekið mið af öllum tilboðum eða afsláttum sem einstaka staðir kunna að bjóða upp á. Verðin eru fengin af vefsíðum baðstaðanna og var ódýrasti pakkinn valinn þar sem við átti. Misjafnt er hvort ýmis þjónusta á borð við afnot af handklæði er innifalin í verðinu. Þá getur aldur barna haft nokkur áhrif á heildarkostnað fjölskyldna. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um Vök Baths.
Neytendur Sundlaugar Ferðamennska á Íslandi Fjármál heimilisins Verðlag Sky Lagoon Bláa lónið Tengdar fréttir Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Innlit í baðlónið á Kársnesinu og skrefin sjö sem gestirnir fara í gegnum Baðlónið Sky Lagoon opnaði í síðasta mánuði úti á Kársnesi í Kópavogi og hefur nánast verið uppselt í lónið síðan þá. 14. maí 2021 10:31