Voru með 44 milljarða evra í tekjur en greiddu ekki skatt Snorri Másson skrifar 4. maí 2021 23:40 Amazon greiddi engan skatt í Lúxemborg þrátt fyrir metár í tekjum þar í landi árið 2020. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon átti metár í Evrópu árið 2020, þegar stórfyrirtækið tók inn 44 milljarða evra í tekjur, enda margir að versla heima í faraldrinum. Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT. Amazon Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Guardian greinir hins vegar frá því að stórfyrirtækið greiddi enga skatta í Lúxemborg, í höfuðstöðvum sínum í Evrópu. Söludeild fyrirtækisins í Evrópu tilkynnti um tap upp á rúman milljarð evra til lúxemborgskra yfirvalda, sem gerði það að verkum að það sleppti við að þurfa að borga skatt. Tapið, sem á að hafa orsakast af afsláttum og starfsmannakostnaði meðal annars, aflaði fyrirtækinu skattaafsláttar í landinu upp á 56 milljónir Bandaríkjadali. Amazon fylgdi lúxemborgskum reglum að sögn New York Times og hefur greitt skatta sína í takt við tekjur í öðrum Evrópulöndum. Skattfrelsi þeirra í Lúxemborg er þó líklegt til að verða vopn í höndum evrópskra stjórnmálamanna sem löngum hafa leitað leiða til að fá tæknirisann til að borga meiri skatta, segir í frétt NYT.
Amazon Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira