„Spánverjinn hlæjandi“ er allur Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2021 08:50 Juan Joya Borja var þekktur sem El Ristas í heimalandinu. Skjáskot Spænski grínistinn Juan Joya Borja er látinn, 65 ára að aldri. Það eru ef til vill ekki allir sem kannast við nafnið, en þó fleiri sem kannast við andlitið þar sem Borja varð óvænt stjarna í netheimum árið 2014 þegar þá um tíu ára gamalt sjónvarpsviðtal við hann fór í mikla dreifingu á netinu. Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma. Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma.
Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira