Vill breyta 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 14:01 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill meiri samheldni og samvinni í íþróttahreyfingunni og vill því breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna í sumar. EPA-EFE/LAURENT GILLIERON Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið þau sömu síðan Alþjóðaólympíunefndin var stofnuð árið 1894. Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt. Ólympíuleikar Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira
Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt.
Ólympíuleikar Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira